Úrval - 01.06.1968, Blaðsíða 29

Úrval - 01.06.1968, Blaðsíða 29
LEYSIR NÝTT UNDRALYF EITURLYFIN . . . 27 margprófaS í fjölda landa. Það hefur verið sett á markað undir ýmsum vöruheitum í Bretlandi og Argentinu og Mexíkanar hafa selt það i heilt ár, og þrjátíu og tvö lönd önnur hafið sölu á því, Hliðar- verkanir hafa reynzt nákvæmlega jafn litlar og skýrt var frá er lyfið var prófað, enda þótt einstök til- felli séu skráð þar sem reynslan er önnur. Helztu verkanir eru ógleði en engir öndunarerfiðleikar fylgja henni eins og hjá morfíninu. Mik- ill kostur er það við pentazosínið að sjúklingar þurfa ekki sístækk- andi skammta eftir því sem lengra líður. Morfín og önnur eiturlyf verða samt áfram ráðlögð, einkum og sér í lagi þegar læknar vilja líkna sjúklingum, sem nálega er úti um. En tíminn einn mun skera úr um það að fullu, hvert gagn lækna- vísindunum verður að pentazosín- inu. En sem stendur beinist athygli læknavísindanna óskipt að þessu undralyfi sem hefur afsannað hina gömlu kenningu, að áhrifamikil deyfilyf hljóti einnig að hafa hættu- leg eftirköst. Fólk, sem sendir fingurkossa, er alveg óbetranlega latt. Bob Hope. Hinn öruggi Bandaríkjamaður? Það virðist erfitt að trúa því, en Bandaríkjamenn eru fremstir, hvað umferðaröryggi snertir, samkvæmt rannsókn, sem gerð var á vegum Sameinuðu þjóðanna. I Bandaríkj- unum verða árlega 52 dauðsföll af völdum umferðarslysa fyrir hverjar 100.000 skráðar bifreiðir. Þetta er að vísu ekki gott, en þó er það samt betra en tilsvarandi tölur fyrir. Japan (402), Finnland (261), Italíu (257) og Austurríki (242). Talan fyrir Nýja Sjáland er 53, og kemur það land næst á eftir Bandaríkjunum, en siðan koma Kanada, Sví- þjóð, England, Wales og Skotland í þessari röð. Parade. „Ég geng með hánkollu. Iðulega vikur fólk sér að mér og spyr: — Er þetta Þitt eigið hár? Og þá svara ég: — Já, auðvitað, ég borg- aði það sjáifur." Lesandabréf % Boulder Daily Camera. Sekkjapípuleikari var eitt sinn spurður að því, hvers vegna sekkja- pípuleikarar léku aðeins á gangi. Þá svaraði hann: „Það er erfiðara að hitta skotmark, sem er á hreyfingu."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.