Úrval - 01.06.1968, Qupperneq 69
Hválskur&arplan um borö í Ihvál-
móöurskipi, flensarar fletta spikinu
af hvalnum með langskeptum hníf-
um, en afgangurinn af lwalskrokkn-
um er hlutaöur sundur, soðinn und-
•ir þrýstingi og brceddur um borö.
þúsund dollara, að sögn Robert-
sons, og verðmæti úr einum hval-
veiðileiðangri var talið um sex
milljónir dollara.
ALÞJÓÐLEGA HVAL-
VEIÐAEFTIRLITSNEFDIN
Hámark hvalveiðanna var á síð-
ustu árunum fyrir heimsstyrjöld-
ina síðari, og þá var veiðin svo
gengdarlaus, að hnúfubak var sem
næst útrýmt. Veiðarnar lágu síðan
að mestu niðri á styraldarárunum
og var þá flestum skipanna breytt
til notkunar í hernaði, en þegar
aftur var tekið til við hvalveið-
arnar í styrjaldarlok, var komið á
fót alþjóðlegri nefnd, er skyldi
hafa eftirlit með hvalveiðunum, og
setti hún ákveðnar reglur, er mið-
uðu að því að koma í veg fyrir út-
rýmingu hvalanna. Meginverkefni
nefndarinnar er að ákveða heild-
arveiði, það er að segja tiltaka
þann fjölda er drepa má á hverri
hvalvertíð. Nefndin stjórnar rann-
sóknum sem gerðar eru til þess að
komast að fjölda hverrar hvala-
tegundar, en enginn veit enn hversu
lengi hvalur lifir, né heldur hversu
oft hvalkýr elur afkvæmi. Ein leið-
in til þess að fá upplýsingar um
ferðir og æviskeið hvala eru merk-
ingar. Litlum örvum er skotið í
hvalina, og á örfunum er dagsetn-
ing og staðarheiti, en síðan er gert
ráð fyrir, að merkin finnist og sé
skilað, þegar hvalurinn var veidd-
veiði er svaraði til fjögurra þús-
unda bláhvalseininga, en árið eft-
ir var þetta hámark lækkað nið-
ur í 3.500 bláhvalseiningar. Þess-
ar ákvarðanir um hámark heildar-
veiði eru byggðar á mati þriggja
manna rannsóknarnefndar á því
hve hún telur stofninn þola mikla
blóðtöku. Vandlega er fylgzt með
veiði hvalbátanna í lok hvalvertíð-
arinnar og allir verða að hætta veið-
urn má sama tíma, en lokadagur ver-
tíðarinnar er ákveðinn af alþjóða-
nefndinni. Um störf nefndarinnar
er kveðið svo á, að sérhver reglu-
ur. Hinsvegar hafa þessar tilraun-
ir ekki tekizt svo vel sem skyldi,
því að talsverður misbrestur hef-
ur verið á því að merkjum sé skil-
að, og stundum eru merkin eyði-
lögð í hvalvinnslunni, og því lít-
ið á þeim að græða.
Á árunum 1965 og 1966 voru 287
hvalir merktir í Suðurhöfum og
303 í Norðurhöfum. Úr Norðurhöf-
um hefur 48 merkjum verið skilað,
en 12 úr Suðurhöfum. Alls voru
1456 hvalir merktir á tímabilinu frá
1953 til 1963 og hafa 309 merkj-
anna verið endurheimt.
Alþj óða hvalvéiðaef tirlitsnefnd-
in hefur einnig sett reglur um lág-
marksstærð þeirra hvala, sem
veiddir eru. Ekki má veiða lang-
reyði, sem er minni en 55 fet, búr-
hveli undir 38 fetum, né sand-
reyði undir 40 fetum.
í reglum sínum um heildarveiði
miðar nefndin við svokallað blá-
hvals eða steypireyðar-einingu,
það er að segja steypireyði, sem
eru 75 fet fet á lengd. Þessari ein-
ingu samsvara 110 fet af lang-
reyði, eða búrhval, en 220 fet af
sandreyði. Árið 1965 var leyfð