Úrval - 01.06.1968, Qupperneq 105

Úrval - 01.06.1968, Qupperneq 105
WASHINGTONGANGA . . 103 reynt að spyrða saman réttindabar- áttu blökkumanna og stríðið í Viet- nam, mörgum samherjum sínum til mikillar óánægju. Hann hefur ásak- að Johnson forseta um að ljúga að þjóðinni í ýmsu tilliti um stríðið og líkt landinu við Þýzkaland naz- ismans og staðið fyrir mótmælum strandanna á milli gegn stríðinu. í Washingtonherferðinni bjóst King við miklum stuðningi andstöðu- manna stríðsins, sem hann fær éreiðanlega. — Ég óska þess að innanríkis- vandamálin verði svo alvarleg að þingið verði að velja á milli þess tvenns sem það mun óhjákvæmi- lega þurfa að horfast í augu við: veita peningunum til lífs eða dauða. — Þetta er haft eftir And- rew Young: — Við munum neyða Þingið til að velja á milli þessa. Ef til vill mun það velja að þjóna stríðinu og halda áfram að drepa. Þá mun það væntanlega byrja á því að drepa okkur. Herferð Kings fær alla þá at- hygli sem hægt er að hugsa sér. Fréttirnar um hana eru dregnar þvert yfir stórblaðaforsíður allra Bandaríkjanna og fjölda annarra landa og sums staðar erlendis verð- ur jafnvel gert ennþá meira úr þeim. Stjórnin í Washington vonast til að ekkert verði um ofbeldi en býst þó við ýmsu. Richard H. Sanger segir, að líklega verði mestur hluti mótmælendanna löghlýðnir menn en alltaf geta leynzt fáeinir öfga- menn innan um og þeir séu oft nóg til að hleypa illu blóði í málið. Það er dularfullt og veit varla á gott að King hefur nýverið haldið fund með alræmdustu blökku- mannaleiðtogum Bandaríkjanna, þeim H. Rap Brown, sem stóð fyr- ir hinum hörmulegu óeirðum í Cambridge og Stokely Carmichael, uppreisnarmanninum sem fyrir skemmstu óð yfir allan kommún- istaheiminn frá Havana til Hanoi og æpti fyrir landslýðinn að hann myndi framkvæma þá ætlun sína að steypa hinni „heimsvaldasinn- uðu, kapítalistísku og kynþátta- fjandsamlegu byggingu Bandaríkja Norður-Ameríku“. Það sem fór fram á fundum þessum er leyndarmál enn. Eftir því sem Andrew Young segir, hefur King von um að geta sannfært öfgamennina um það að bezt sé að King og fylgismenn hans reyni fyrst með góðu fram í ágúst, en ef tilraunirnar hafi þá engan ár- angur borið megi Carmichael og öfgasinnaðir fylgjendur hans taka til sinna ráða, en þeir stefna ekki aðeins að jafnrétti hvítra og blakkra heldur að hreinum yfirráðum blakkra manna yfir Bandaríkjunum. Enginn veit hvernig fer um þetta allt. Það getur farið svo að allt gangi friðsamlega um garð eins og gangan til Washington 1963. Kann- ski sér King að „almenn óhlýðni“ og aðrar hótanir hans eru svo illa séðar af almennum borgurum Bandaríkjanna og geri málsstað negranna aleins illt eitt, að það væri heimskulegt að leggja út á þá braut að tálma umferð eða reyna að stinga priki í pílára stjórnarvél- arinnar í höfuðborginni, Hann hefur sannarlega verið var- aður við. Foringi þingmeirihlutans,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.