Úrval - 01.06.1968, Blaðsíða 93

Úrval - 01.06.1968, Blaðsíða 93
A LLIR UM BORÐ í SÍBERÍU-HRAÐLESTINA 91 okkar. Sá fyrsti var liðsforingi úr Rauða hernum, 28 ára gamall ná- ungi, sem jafnframt hermennsk- unni, var píanóleikari og hljóm- sveitarstjóri. Hann var fullur af lífsorku og vingjarnleika. Hann söng og trallaði og hló sig mátt- lausan að tilraunum sínum við að tala ensku. í eina eða tvær nætur var þarna í kojunni, þreklegur sjó- maður frá Karnchatka og hafði hann með sér stóran poka fullan af nýj- um eggjum og steypti þeim í sig hráum, stundum mörgum í einu. Næst fengum við, Princeton stú- dentinn og ég, að klefanaut, unga og fjöruga rússneska stúlku frá Irkutsk og var hún á leið til að taka eitthvert mikilvægt háskóla- próf. Það kom glampi í augun á Princetonstráknum, þegar hann sá hver komin var í klefann. Það var heldur ekki liðin mínúta, þegar þau tvö voru setzt hlið við hlið, hlæj- andi og spaugandi yfir málabók, og myrtu hvers annars tungu og köll- uðu hvort annað „þú kommúnistinn þinn“, „þú kapitalistinn þinn“. Við áttum ekki í neinum vandræðum við að afklæða okkur. Allir karl- mennirnir þrír, fóru annað hvort framá ganginn, meðan stúlkan af- klæddist, eða sneru andlitinu að veggnum. Princeton maðurinn sagði dömunni, að hún gæti örugglega treyst honum, því að í Princeton háskóla byggju þeir við „riddara- hugsjón“, í umgengni við konur). VEIZLA í FARANGRINUM. Það voru þarna auðvitað tungu- málaerfiðleikar, en Rússarnir vildu ákaft hjálpa mér, þegar ég dró fram málabókina mína. Nokkrir þeirra töluðu ensku. Samtal okkar í borðsalnum var sæmilega frjáls- legt en þó var það óþvingaðra inni í klefanum. Ég var þarna á ferð, þegar Bandaríkjamenn og Rússar deildu sem ákafast út af Vietnam. Fréttaflutningur útvarpsins, sem heyrðis í hátölurum um alla lestina, var mjög fjandsamlegur Banda- ríkjamönnum, en Rússarnir um borð í lestinni voru samt mjög vingjarn- legir og hjálpsamir. Ég hrökk einu sinni við, þegar einn Rússinn otaði fingri að mér og sagði glottandi: „Næst verður það sennilega þann- ig, að þið styðjið Arabana en við tökum þá að okkur Gyðingana." Það var komið framí seinni hluta júní mánðar og veðrið var svo milt að flestir voru þarna léttklædd- ir, oft á náttfötunum, ekki aðeins í svefnklefunum, heldur einnig á göngunum og stundum í borðsaln- um, eða þeir fengu sér smá göngu- túr þannig klæddir á brautarpöll- unum, þegar við stönzuðum, en það gerðum við 82. sinnum á leiðinni. Ég var eins og fífl þarna í fóðruð- um stígvélum og kakkþykkum nær- fötum. Á veturnar veitir ekki af slíku, því þá verður hann kaldur á þessari leið og frostið, IV—-18 gróð- ur á Celcíus, og þaðan af meira. Þá eru hafðir risavaxnir snjóplóg- ar víða á leiðinni til að ryðja burtu snjó. Lestin varð hreyfanlegt heimili mitt. Umsjónarmaðurinn (provod- nik) um borð, hvort sem það var nú karl eða kona, en það var ýmist, virtist aldrei sofa. Hann var alltaf ýmist að þrífa burt sót, eða ryk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.