Úrval - 01.06.1968, Qupperneq 127

Úrval - 01.06.1968, Qupperneq 127
SQUALUS ER SOKKINN 125 Francis Naquin hafði verið allan daginn á ferli við að telja kjark í konurnar, en síðan að reyna að hugga þær, sem misst höfðu menn sína. Þegar hún fór að borða kvöld- verð ásamt fleira fólki, sem var samankomið við höfnina í Ports- mouth til að fylgjast með björgun- inni var hún að hugsa um, að nú myndi ekki líða á löngu þar til hennar eigin maður stigi á land og hún ætlaði þá að vera búin að borða svo að hún gæti tekið á móti honum á hafnarbakkanum. Þegar hún var að matast heyrði hún, að síminn hringdi í næsta herbergi, Það varð einhver til að svara. Hún veitti því ekki athygli í fyrstunni, að þögn sló á boðs- gesti, sem höfðu verið að tala um hina ágætu frammistöðu manns hennar, en allt í einu rann það upp fyrir henni, að það voru allir hætt- ir að tala um Squalus og farnir að þvaðra um ýmislegt annað. Henni þótti þetta að vonum undarlegt, og loks gat hún ekki stillt sig, en snurði: — Er eitthvað að? — Já, svaraði gestgjafi hennar, það gengur ekki að óskum með björgunarklefann í síðustu ferðinni. Úti á Atlantshafinu undir stjörnu- lausum himni og náttmyrkri og vaxandi sjógangi horfðist Momsen, og menn hans, nú í augu við erf- iðleika, sem þeir höfðu ekki átt neina von á. Það hafði allt gengið óvenju vel til þessa í síðustu ferð- inni. Björgunarklefanum hafði vegnað vel niður og það hafði einn- ig gengið vel að taka síðustu menn- ina um borð og það var byrjað að hífa klefann upp. Þegar eftir voru 160 fet til yfirborðsins stanzaði klefinn. Donald tilkynnti Momsen að vírinn á spilinu hefði óklárazt eða tarnazt. Við þessi átök, sem urðu, þegar vírinn tarnaðist stanz- aði spilmótorinn og fékkst ekki í gang aftur. Mennirnir um borð í klefanum reyndu nú hemlakerfi, sem notað var til að hagræða klef- anum, þegar hann var kominn upp á yfirborðið Með þessum hætti, að hífa inn spönn og stanza síðan, tókst þeim að hækka sig um fimm fet, en þá virtist allt á ný vera í sjálfheldu. — Við sitjum fastir, tilkynnti Donald. Það lá varavír úr klefanum og upp í spilið á Falcon og þeir reyndu að hífa á þeim vír, en það gekk ekki heldur. Eina leiðin, sem eftir var að reyna, var að aflása vírnum sem lá á milli klefans og Squalusar. ■— Momsen útnefndi tvö hundruð punda þaulvanan kafbáta- og köf- unarmann, Tompson að nafni, til að vinna þetta verk og Tompson seig í myrkt djúpið en ljósið frá Fal- con og skipunum í kring vörpuðu daufum bjarma á úfinn hafflötinn. Thompson tókst ekki að aflása vírn- um og til hans var rennt stærðar klippum og þá tókst honum að klippa hann í sundur. Þar með bjuggust menn við að ráðin væri bót á vandræðunum og byrjað var að hífa á spili Falcons, og klefinn byrjaði að færast upp á ný. Aftur á skut Falcons hengu menn og fylgdust með vírnum, þar sem hann smádróst úr kafinu, en þeir höfðu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.