Úrval - 01.06.1968, Side 65
ast ekki að gera teina í lífstykki
úr skíðum hvala.
Þrátt fyrir þetta efu hvalveiðar
þó langt frá því að vera úr sögunni.
Árið 1966 voru 51.615 hvalir
drepnir, eða 4.781 færri en árið áð-
ur, samkvæmt upplýsingum al-
þjóðanefndar þeirrar, sem um
hvalveiðar fjallar. Hvalveiðar eru
hinsvegar ekki lengur áberandi
þáttur í Bandaríkjunum og á minja-
söfnum um hvalveiðar þar, er ekki
að finna nein gögn um hvalveiðar
síðustu hundrað árin, þ.e. þann
tíma, er hvalveiðar og vinnsla af-
urðanna breyttist í stóriðju. Helztu
hvalveiðiþjóðirnar nú eru Japan-
ir, Sovétmenn og Norðmenn, en
ef til vill er hægt að gera sér skír-
asta grein fyrir því hve hvalveið-
arnar eru nú umfangsmiklar með
því að virða fyrir sér lista yfir
þær þjóðir, er aðild eiga að al-
þjóðanefndinni, sem um hvalveiðar
fjallar. Þessar þjóðir eru Ástra-
líumenn, Kanadamenn, Danir,
Frakkar, íslendingar, Japanir,
Mexikanar, Hollendingar, Nýsjá-
lendingar, Norðmenn, Suður-
Afríkubúar, Bretar, Bandaríkja-
menn og Sovétmenn, en að auki
stunda Brasilíumenn, Panamabúar,
Chilebúar og Perúmenn einnig
hvalveiðar.
Hvalveiðar nú eiga þó fátt skylt
við þær hvalveiðar, sem stundað-
ar voru fyrir öld, eins og til dæmis
sést af því, sem Herman Melville
skrifar á einum stað í „Moby
Dick“, — „Á hvalveiðiskipi með
fjörutíu manna áhöfn prísa menn
sig sæla, ef þeir geta snúið heim
eftir tvö ár með lýsi úr fjörutíu
búrhvelum“. — En hvalveiðarnar
þá voru líka á frumskeiði borið
saman við þær veiðar, sem nú
þekkjast.
Greint er frá því í heimildum,
Hvalbyssan til vinstri er orsök bylt-
ingarinnar í hvalveiöunum. Hún er
fremst á hvalbátnum, hlaöin 75 Mló-
gramma skutli, og framan á hann
er skrúfuö sprengja. Byssan dreg-
ur fimmtíu til sextíu faöma. — Stóra
myndin er af hvalskuröarplani í
Quintay í Chile eru hválveiöar stund-
aöar hvaö mest, og þar er reglum
alþjóöa hvalveiðaeftirlitsnefndárinn-
ar ekki hlýtt.
1993 árið 1898, 5.509 árið 1908,
9.468 árið 1918, 23.593 árið 1928 og
54.835 árið 1938. — Nú hafa hins
vegar verið settar reglur um það,
að ekki megi veiða meira en 50.000
hvah á ári hverju, en ljóst er, að