Úrval - 01.06.1968, Síða 130

Úrval - 01.06.1968, Síða 130
128 ÚRVAL arskip, sem gátu stungið sér stund og stund í kaf, en með tilkomu at- omorkunnar, gátu þeir verið það endalaust, þess vegna, að þeir urðu ekki orkuvana. En þá var lag kaf- bátanna ekki hentugt, og nú ákvað Momsen að leggja höfuðið í bleyti og' finna upp kafbát, sem gæti farið með 60 sjómílna hraða, kafað 10 þúsund fet niður og verið öllum skipum snarari í snúningum á yfir- borðinu. Momsen vissi af biturri reynslu, að það þýddi lítið að æða með teikningar sínar og hugmyndir til flotayfirvaldanna enda var hugar- far þeirra þannig í garð kafbáta, þegar stríðinu lauk, að geysimikil fjárveiting var veitt til að finna upp og bæta tæki til að koma kafbátum fyrir kattarnef, en enginn hefði viljað hlusta á ráðagerðir Mom- sens um nýja gerð af kafbátum. Momsen lagði því tillögu sína þannig fyrir, að kafbáturinn, sem hann vildi láta smíða væri nauð- synlegur fyrir kafbátaveiðara til að æfa sig á. Þetta skildu allir og þótti sjálfsagt að smíðaður væri kafbát- ur í þessum tilgangi. Momsen fékk síðan fé til að fást við kafbát sinn. Hann fékk i lið með sér vísinda- menn og verkfræðinga og það voru gerðar endalausar tilraunir eftir fyrirsögn Momsens. Loks varð til kafbátur, sem nefndur var Alba- core og reyndist vera bylting í gerð kafbáta Þeir, sem fengust við að koma kafbátum fyrir kattarnef stóðu ráðalausir. Þessi kafbátur, sem lék sér í kringum Nautilus (fyrsta atofknúða kafbátinn), lék sér að því, að komast undan öllum þekktum tækjum til að eyða með kafbátum, Hann var svo snar í snúningum, gat kafað svo djúpt og verið svo lengi í kafi, að það voru engin ráð tiltæk til að ná honum. Þetta varð til þess að flotinn skipti um skoðun og tók að leggja stund á smíði þessarar nýju kafbátagerð- ar og efla hana sem mest og á nú mikinn flota slíkra kafbáta. Momsen hélt ræðu, þegar Alba- core var hleypt af stokkunum í Portsmouth. Pallurinn, sem hann talaði af var hluti af turninum af Squalus. Það var herskoðun, og aðmirállinn bað okkur um að kippa upp buxnaskálmunum, svo að hann gæti séð, hvort við værum í hinum réttu sokkum. 1 fremstu röð stóð ungur sjóliði, skjálfandi á bein- unum, þvi að hann var í appelsínugulum sokkum. Aðmírállinn starði á betta furðuverk um hríð án þess að segja orð. Að lokum stundi hann 'upp: Segið mér, maður minn, lýsa þeir í myrkri?“ - Georc/e Williams. Margar stúlkur fá nú karlmannslaun af fengið þau? en hafa þær ekki allt- F.J.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.