Úrval - 01.06.1968, Blaðsíða 38

Úrval - 01.06.1968, Blaðsíða 38
Pýramídarnir í Kush Tvö þúsund árum eftir cið Egyptar hættu að byggja pýramída, hélt lítið konungsríhi fyrir sunnan þá áfram að byggja þá fyrír honungsfjölshyldur sínar. Eftir L. SPRAQUE DE CAMP Allir þekkja pýramíd- ana í Egyptalandi, margir þekkj a pýramíd- ana í Mexico og Peru, en fáir vita að í Súdan eru — eða voru eitt sinn — fleiri pýramídar en í nokkru hinna land- anna. Þeir voru grafhýsi konung- anna í hinu forna Kush. Ein þyrping pýramídanna stend- ur þar sem hin forna höfuðborg Meroe var við Níl í 150 mílna fjar- lægð frá Khartum. Önnur þyrping (sem skipt er í einingar) er við Napata, sem er enn lengra upp með ánni á miðri S-beygjunni, sem áin tekur þar sem hún rennur gegn um Núbíu. Fjöldi pýramídanna, sem 36 Science Digest Þó aö þessir pýramídar séu smœrri en frœgustu pýramídar Egypta, eru þeir samt stórkostlegir á aö líta, og á sumum þeirra má enn óljóst lesa sögu Kush úr máöu myndletri. reistir voru — þar með taldir þeir, sem reistir voru fyrir skyldmenni konungsfjölskyldunnar var um 230. Flestir þeirra eru nú horfnir, því bændurnir hafa tekið úr þeim steina til eigin bygginga. En þó standast sumir enn tímans tönn. Fyrir fáum árum, þegar ég var í Khartoum, fór ég í ferðalag til Meroe til að skoða pýramídana þar. Ég leigði mér jeppa og leiðsögu- mann, sem var ungur Khartoumbúi, Tejani að nafni, og lögðum við af stað frá Khartoum klukkan 6 að morgni í þennan 15 tíma leiðangur. Er ég sá dauðan úlfalda liggjandi meðfram veginum datt mér í hug, að það eina sem mig vantaði í vinnuherbergi mitt væri vel sólsteikt hauskúpa af súdönskum úlfalda. Ég reyndi því að útskýra málið fyrir Tejani, en þar sem ég þekkti ekki arabiska orðið yfir hauskúpu, sagð- ist ég vilja haus úlfandans, rás al~ jamal. Tejani kvað það ofur einfalt. Við skyldum stanza í Shendi, þar sem ég gæti keypt úlfalda, sneitt af honum hausinn og tekið með mér heim. Konan mín gladdist ákaflega, þegar ég fór ekki eftir þessu holl- ráði. Við komum til Meroe um tvöleyt- ið í steikjandi sólarhita. Borgin var ekkert annað en sandur, stráður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.