Úrval - 01.06.1968, Qupperneq 121

Úrval - 01.06.1968, Qupperneq 121
SQUALUS ER SOKKINN 119 hann tengdi við neyðarlúgu á S-4 og niður eftir þessum strengjum lét Momsen síðan renna klefa sín- um. Hann átti síðan af sjálfu sér að tengjast vatnsþétt við neyðar- lúguna á S-4. Innan í bjöllulaga björgunarklefanum var Momsen og annar maður til, kafbátaforingi líka, Charles Hagner að nafni. Þeir lentu á neyðarlúgunni á S-4 með dálitlum skelli, það seitlaði inn sjór meðan þeir tengdu saman lúguna og klefann og náði hann þeim í mjóalegg, þegar þeir höfðu lokið því. Þeir tylltu klefann við lúguna til öryggis með fjórum boltum. Klefinn átti að haldast vatnsþétt að lúgunni á þeim forsendum, að sjórinn héldi honum þétt að, þegar lofti væri hleypt innan úr klefan- um. Mennirnir opnuðu ventla og hleyptu út lofti. Ef eitthvað reynd- ist nú ekki eins og það var hugs- að, voru þessir tveir menn dauða- dæmdir inni í klefanum, því að sjórinn myndi flæða inn jafnóðum og loftþrýstingurinn að innan minnkaði. „Við höfðum lifandi á- huga fyrir því, hvort vatnið hækk- aði I klefanum", sagði Momsen síð- ar, og er það ekki ólíklegt, því að þeir hefðu dáið þarna á nokkrum sekúndum, ef það hefði orðið. En samskeytin reyndust þétt og Mom- sen losaði um neyðarlúguna á kaf- bátnum. Hann hafði varað kaptein- inn um borð við því, að það gætu runnið niður allmargir lítrar af sjó um leið og hann opnaði lúguna. Sá sjór sem seitlað hafði inn, þegar þeir tengdu klefann við lúguna, og tók nú mönnum í mjóalegg, hlaut að steypast niður. Þegar klefinn var orðinn þurr og hætt að fossa niður, rak kapteinninn á kafbátnum höf- uðið upp í lúguna. Loks var draumur Momsens frá þeim dögum að S-51 fórst orðinn að veruleika og hann mælti nú þau orð, sem enginn hafði fyrr mælt á undan honum á 75 feta dýpi: - - Má ég koma um borð? Allt fór nú samkvæmt áætlun. Tveir skipsmenn voru halaðir upp í klefann, hann var síðan fylltur af lofti á ný og losað um boltana og síðan var hann hífður upp á yfir- borðið. Sögulegur atburður hafði gerzt. HEYRIÐ ÞIÐ TIL OKKAR? Nú hafði safnazt saman heill floti á staðnum, þar sem Squalus hafði sokkið, Dráttarbáturinn Peacook var einn í þeim flota, og var Cole aðmíráll þar um borð. Honum höfðu borizt fregnir af, áður en hann lét úr höfn, að baujustrengurinn hefði slitnað og brá honum mjög við þær fregnir. Bauja hafði strax verið lát- in út í stað hinnar, en það var ekki víst, að hún hefði hitt nákvæmlega á Squalus. Cole lét nú Pencook draga slóða yfir þeim stað, sem Squalus lá á, ef ske kynni, að það lánaðist að festa í honum. Wand- ank, geysistór dráttarbátur hafði haldið úr höfn í Boston og var á leiðinni á slysstaðinn og litli Falcon, báturinn sem Momsen hafði gert á tilraunir sínar með klefann, var á leið frá Nýju-London með björg- unarklefann hans Momsens hang- andi í davíðum aftur af skutnum. Momsen sjálfur hafði verið kallað- ur frá skrifborði sínu í Washington
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.