Úrval - 01.06.1968, Blaðsíða 94

Úrval - 01.06.1968, Blaðsíða 94
92 ÚRVAL suga teppi, eða taka til í klefum, eða þá hann var að færa manni te, sem hann hitaði á stórum samovar, sem haldið var heitum með viðar- kolum. Það leið ekki á löngu, þar til lest- in varð einn samfelldur veizlustað- ur. Fólk rápaði milli klefanna og fékk sér sjúss, í hvers annars klefa, eða það hittist í borðsalnum, sem varð smámsaman líkari klúbbsam- komustað en borðsal í lest. Ég vand- ist á þann rússneska sið, að borða kaviar í morgunverð (Vænn skammtur af rauðum kaviar kost- aði ekki nema 42 cent) —• og síðan fylgdi ég þeirri venju þeirra, að bregða sér af lestinni á hverjum viðkomu stað, til að athuga hvað hinar gömlu bændakonur höfðu til sölu, en það voru ýmist ávextir, hreðkur, laukar, steiktur fiskur, sælgæti, ostur eða soðnar kartöflur. Þessari tólf-vagna lest var ekið af mikilli nákvæmni. Stór tímatafla hékk uppi í hverjum vagni og sýndi hún nákvæmlega,, hvenær komið yrði á næstu stöð og síðan hvenær þaðan yrði farið aftur og þessari áætlun var fylgt mjög nákvæmlega. (Til þess að valda ekki ruglingi, var allur tími skráður Moskvutími). Hraðlestin gat farið með 75 km hraða á klukkustund, en þar sem umferð eftir járnbrautarlínunni virðist geysileg, sýndist mér við mæta lestum á nokkurra mínútna fresti. Síberíuhraðlestin lagði að baki 5777 mílur á 158 klukkustundum og 12 mínútum og var meðalhraði, stanz allur meðtalinn, 37 mílur á klukku- stund. TENGILIÐURINN MIKLI Rússar byggðu Síberíujárnbraut- ina á dögum keisaranna eða á ár- unum 1891—1904. Engin þjóð hefur haft meiri þörf fyrir járnbraut en Rússar fyrir þessa. Síbería er nærri tvöföld að stærð við hin 48 ríki á meginlandi Bandaríkjanna, og stærri en Kína og Indland samanlögð. Áð- ur en járnbrautin var lögð, var maður, sem ætlaði að ferðast frá Vladivostok til Pétursborgar í vestri fljótari að komast á leiðarenda með því að halda til austurs, og sigla yfir þvert kyrrahafið og til San Francisco og síðan með járnbraut þvert yfir Bandaríkin og svo enn með skipi yfir þvert Atlantshaf og inní Miðjarðarhaf og síðan Grikk- lándshaf og þá norður eftir með einhverjum farartækjum á landi. Slíkt ferðalag gat tekið manninn þrjá mánuði, en ferð vestur yfir Síberíu gat tekið hann eitt ár. Aldrei hafa jafnmiklar hindranir verið í vegi járnbrautarlagningar eins og þessarar. Það þurfti að ryðja brautarteinum leið í gegnum taiga, en það er víðáttumikil flækja, 3000 fermílur, af frumskógi, mýrum og kviksyndi. Það þurfti að byggja meir en 4000 brýr, og var ein þeirra meira en hálf önnur míla á lengd. Sú brú var yfir Amur ána við Khabaroswk. Hinn napri Síberíu vetrarkuldi gerði mönnum ókleift að vinna nema 4 mánuði ársins og skóflur og hakar hrukku sumsstað- ar til baka eins og gúmmíverkfæri, þegar þeim var höggvið í sífrosna jörðina, en víða fór klaki aldrei úr jörðu (túndrur). Einn mislukkaður verkstjóri lagði brautarkafla yfir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.