Úrval - 01.06.1968, Blaðsíða 76

Úrval - 01.06.1968, Blaðsíða 76
74 ÚRVAL hann alltaf til í að veðja í rommý, póker eða teningaspili. „Ég man ekki eftir einum degi sem ég var skuldlaus." Þegar hann lauk her- þjónustu 1945, átti hann smá vara- sjóð, en var ekki lengi að sóa hon- um í veðmálum. Brátt fór háa viku- kaupið hans sömu leið. Hann fór að stela frá bróður sinum og vinnu- veitanaa. Árið 1950 byrjaði hann á kjólaverzlun. Þar sem hann var bæði vel greindur og duglegur, var fyrirtæki hans brátt orðið þriggja og hálfrar miljóna dollara virði, og allt fór í fjárhættuspil. 1960 varð hann gjaldþrota. „Það, sem fjárhætuspilamennsk- an fer verst með, er fjölskylduein- ingin“, segir hann. „Konan mín átti engra kosta völ. Ég óskaði þess að hún væri dauð. Einu sinni henti ég henni með valdi út úr bílnum, þegar hún reyndi að aftra mér frá því að taka þátt í veðmáli. Hún fékk jafnvel blæðandi magasár. En mér fannst þetta allt í lagi, — nrér fannst ég „ekkert slæmur“. SAKLAUS BYRJUN Flestir fjárhættuspilarar byrja á sama sakleysislega hátt og Henry. Hann fer á veðhlaupabrautina með vini sínum, vinnur kannski háa upphæð og fer burt í sigurvímu. Gæfan er hans að eilífu. Hann er bara heppinn. Þar að auki er þetta spennandi. Þegar hann einu sinni hefur bitið á krókinn getur hann ekki látið sparifé fjölskyldunnar í friði, hann slær vini sína um pen- ing og skuldir hans hjá lánastofn- unum aukast sí og æ. Ef til vill lendir hann í fangelsi. í þrem fang- elsum fyrirfinnst félagsskapurinn „Nafnlausir fárhættuspilarar“, og í honum eru eingöngu þeir menn, sem sitja í fangelsi vegna fjár- hættuspilaástríðu sinnar. Fleiri og fleiri fjárhættuspilarar snúa sér til „Nafnlausra fjárhættu- spilara“ í von um hjálp. Þetta er f élagsskapur ástríðufj árhættuspil- ara, sem vinna saman að því að bæla niður þessa ástríðu, og sumir þeirra hafa ekkert veðjað svo mán- uðum og jafnvel árum skiptir. Það eru um 85 slík félög í Bandaríkj- unum, 15 í Evrópu og aðeins fleiri í Kanada. Það var fyrrverandi ástríðufjárhættuspilari sem kom félagsskapnum á laggirnar, og all- ir félagar hans eru þar af eigin ósk og vilja. Þeir sjá þar að þeir eru ekki einir á báti. „Mér datt aldrei í hug að ég gæti hætt að veðja, fyrr en ég heyrði einn félagann segja á fundi GA að hann hefði hætt“, segir Henry, sem nú hefur ekki veðjað í fimm ár. Félagsmenn líkja félagsskapnum við hóplækningu. Þeir segja, að þegar maður í hópnum ræðir um vandamál sitt við hina félagana, sé hann í raun og veru að lækna sig sjálfur. Byrjunin er, að koma á fundi og heyra menn ræða málin. Slíkur fundur er haldinn einu sinni í viku í húsi einu á Neðri Manhattaneyju. Á einum slíkum fundi voru mættir um 20 menn, en það er algeng þátttaka. Konur voru engar í hópnum, því þótt þær séu einnig í félaginu, eru þær í alger- um minnihluta. Þeir sátu allir í kringum borð eitt, og formaðurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.