Úrval - 01.06.1968, Síða 104

Úrval - 01.06.1968, Síða 104
102 ÚRVAL Ráðagerðirnar voru á þá leið að hinir þrjú þúsund ættu að búa í hjöllum og tjöldum sem hrófað yrði upp meðal ferðamannabúðanna og þannig öllum gefinn kostur á að sjá hvernig brot af fátækrahverfi liti út. Ferðamenn munu verða þarna um það bil 750 þúsundir. En ef stjórn- arvöldin leyfa ekki slíkar bygging- ar þá hafa skipuleggjendurnir einn- ig fest sér einkalóðir í borginni og munu koma þar upp fátækrahverf- um og hjöllum. — Við komum ekki til Washing- ton til að biðja um frið, heldur til að krefjast hans, og krefjast rétt- lætis þess sem við eigum fyllilega skilið, segir Dr. King, og bætir við, - að fyrstu eina eða tvær vikurn- ar muni flokkurinn mótmæla á frið- samlegan og löglegan hátt, til að reyna að fá þingið með góðu til að sýna einhvern lit. En King er ekki bjartsýnn að þingið rumski. — Nú greiða skattgreiðendur um tuttugu og fimm milljónir dollara til vel- ferðarmála svertingja og Þingið getur tæpast séð sér fært að bæta á sig tuttugu milljónum dollara í viðbót, en það á þegar við að stríða fjárhagslög sem gera ráð fyrir eitt hundrað áttatíu og sex billjón doll- ara útgjöldum og að auki samdrátt, óþægilega stöðu dollarsins og út- gjöldin í Vietnam. En ef þingið rumskar ekki munu „mótmælendur" herða aðgerðirnar. Þúsundir annarra, svertingjab, frið- arsinnar, stúdentar í sumarfríum og ýmsir aðrir verða hvattir til að leggja lið sitt í Washington. Það verða skipulögð setuverkföll í skrif- stofum, í þinginu sjálfu og á göt- unum. Sumum negraleiðtogum lízt ekki vel á þvílíkar ráðstafanir. John Morsell, háttsettur embættismaður NAACP hefur varað við því, að þessar ráðstafanir Kings verði skoð- aðar sem niðurrifsstefna og að þær muni fljótt leiða til ofbeldis. Það er allt útlit til þess að þús- undir hinna „uppgefnu og örvíln- uðu“ muni hefja setuverkföll á sjúkrahúsum til að mótmæla lækn- isþjónustunni meðal almennings. — Nemendur verða fengnir til að fara mótmælagöngur að Heilbrigðis- mála-, Menntamála- og Velferðar- ráðuneytunum, bændur að Land- búnaðarráðuneytinu og atvinnu- lausir verkamenn að Atvinnumála- ráðuneytinu. King heldur því fram að það verði viðbrögð þingsins sem ákveði aðgerðirnar og í hve miklum mæli þær þurfi að koma til framkvæmda og segir að svo geti farið að hann verði að grípa til óyndisúrræða og láta fylgismenn sína mynda vegá- tálma við allar brýr og vegi sem liggi inn í borgina. Stjórnarmaskína Bandaríkjanna getur þannig riðað til falls. Þótt nauðsynlegt reynist að hefta umferðina og ástandið verði slæmt, segir King, — getur það þó aldrei orðið eins slæmt og fátæklingarnir verða að búa við dag'lega, En hvað verður, ef þessum „frið- sömu ofbeldisseggjum“ mistekst að hræra þingið. — Það getur verið segir Andrew Young, — að við or- sökum svo mikinn rugling og upp- nám í kerfinu að annaðhvort verði að bæta það eða eyða okkur. Allt síðastliðið ár hefur King
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.