Úrval - 01.06.1968, Síða 61

Úrval - 01.06.1968, Síða 61
í KLÓM GESTAPO 59 Þolraun sú, sem við urðum að þola í Shellhúsinu, kenndi okkur öllum nytsama lexíu. Hún kenndi okkur það, að það er aldrei um seinan að vonast eftir allra síðsta tækifærinu, hversu ömurlegar sem aðstæðurnar virðast vera. Christen Lyst Hansen er nú 69 ára að aldri, fyrrverandi lögreglu- þjónn á eftirlaunum. Hann var sæmdur heiðursmerki af Friðriki konungi Danmerkur fyrir hugrekki sitt og hetjuskap, sem hann sýndi, meðan stóð á sprengjuárásinni á Shellhúsið. E:tt sinn kom kunningi okkar með einn vin sinn í veizlu, sem við héldum í New York. Því er þannig farið með mig sem aðrar konur. Þegar ég heyri orðið ,,doctor“, fer ég að hugsa um alla þá kvilla, sem hrjá mig. Og hann fékk sömu meðferðina hjá mér og iæknar um víða veröld óttast mest i veizlum. Ég króaði hann af úti í horni og tók að skýra honum frá öllum kvillum mínum i minnstu smáatriðum. Þar að auki skýrði ég honum frá þvi, hvernig mér hefði gengið að eiga börnin mín, hvernig mér hefði liðið, meðan ég gekk með, meðan ég var aö fæða og svo á eftir fæðinguna. Ég skýrði honum einnig frá ýmsu öðru, sem rnaður skýrir yfirleitt aðeins lækni sínum frá. Og mér til mikillar undrunar, virtist dr. Boysell alveg stórhrifinn og mjög forvitinn. Þetta hvatti mig auðvitað til þess að leggja mig alla fram. Ég rakti slóðina aftur í tímann, allt aftur til bernskusjúkdóma minna, og að lokum var ég komin alla leið aftur til fæðingar minn- ar í bænum Coyle í Oklahomafylki, en íbúar hans urðu einmitt 201 að tölu við fæðingu mína. „Coyle?“ át dr. Boysell eftir mér steinhissa. Þetta er alveg furðu- leg tilviljun. Það var einmitt þar, sem ég hélt fyrstu prédikun mína.“ Millie ConsicUne. Blaðamaður einn átti viðtal við tvo gamla bændur, og eftir að hafa spurt þá urn allt mögulegt, spurði hann að siðustu: „Og hvað munduð þið svo gera, ef þið erfðuð milljón sterlingspund á morgun?" Annar sagði, að hann myndi strax hætta að vinna og byrja að taka llfið rólega, fara á fiskveiðar og gera sér fleira til skemmtunar og lifa bara á auðæfum sínum. Hinn klóraði sér í höfðinu, hugsaöi sig um svolitla stund og svar- aði síðan: „Ég býst. við, að ég myndi bara halda áfram að búa, þang- að til ég væri búinn með alla peningana.'1 T.E.O.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.