Úrval - 01.06.1968, Qupperneq 100
Washington-
ganga
Martins
Lúthers
Kings
Ilin „friðsamlega innrás“ sem
Martin Luther King skipulagði
í Washington nú í apríl
síðastliðnum er alvarlegt mál.
— Það er kominn tími til
að við höldum til Washington
þúsundum saman, sagðv
King, — til þess að krefjast
þess að bundinn verði endi
á fátækt, og ef þess gerist
þörf: að gera borgarstarf-
semina óvirka.
»h||m Skrifborð hins háttsetta
embættismanns stjórn-
{hBKISS/S arinnar í Washington
JJJfcÉSSZE var hlaðið leyndarskjöl-
SPV&ShlS um. Hann hristi höfuð-
ið og sagði síðan: — Ef ég hefði til-
kynnt forsetanum fyrir ári síðan,
að allt benti til stórfelldra kyn-
þáttaóeirða í Washington að ári,
mundi hann hafa álitið mig geggj-
aðan. Samt sem áður er það nú
komið á daginn, sem ég spáði þá.
Hin „friðsamlega innrás“ sem
Martin Luther King skipulagði í
Washington nú í apríl síðastliðn-
um er alvarlegt mál. — Það er
kominn tími til að við höldum til
Washington þúsundum saman,
sagði King, — til þess að krefjast
þess að bundinn verði endi á fá-
tækt, og ef þess gerist þörf: að gera
borgarstarfsemina óvirka.
Á bak við þessa hótun liggur
margra mánaða skipulagning. Yfir-
völdin verða að vera viðbúin hinu
versta, því að öryggi og friður höf-
uðborgar Bandaríkjanna er í húfi.
í Hvíta húsinu, Pentagon, Dóms-
málaráðuneytinu og Aðalstöðvum
lögreglunnar í Metropol hafa verið
haldnir tugir funda og ráðstefna til
þess að skipuleggja varnaraðgerð-
ir. — Það er martröð líkast, sagði
lögregluforingi einn, —- að við skul-
um þurfa að hugsa upp ráðstafan-
ir til að verja höfuðborg okkar! —
Eitt er víst: að hvort sem „mót-
mælendunum" tekst, eða ekki, að
hrinda ráðagerðum sínum í fram-
kvæmd, þá vofir yfir auðmýking
Bandaríkjanna í augum alls heims-
ins, ef til Washingtonherferðarinn-
ar kemur. Kommúnistar hafa þeg-
98
Readers Digest