Úrval - 01.06.1968, Síða 65

Úrval - 01.06.1968, Síða 65
ast ekki að gera teina í lífstykki úr skíðum hvala. Þrátt fyrir þetta efu hvalveiðar þó langt frá því að vera úr sögunni. Árið 1966 voru 51.615 hvalir drepnir, eða 4.781 færri en árið áð- ur, samkvæmt upplýsingum al- þjóðanefndar þeirrar, sem um hvalveiðar fjallar. Hvalveiðar eru hinsvegar ekki lengur áberandi þáttur í Bandaríkjunum og á minja- söfnum um hvalveiðar þar, er ekki að finna nein gögn um hvalveiðar síðustu hundrað árin, þ.e. þann tíma, er hvalveiðar og vinnsla af- urðanna breyttist í stóriðju. Helztu hvalveiðiþjóðirnar nú eru Japan- ir, Sovétmenn og Norðmenn, en ef til vill er hægt að gera sér skír- asta grein fyrir því hve hvalveið- arnar eru nú umfangsmiklar með því að virða fyrir sér lista yfir þær þjóðir, er aðild eiga að al- þjóðanefndinni, sem um hvalveiðar fjallar. Þessar þjóðir eru Ástra- líumenn, Kanadamenn, Danir, Frakkar, íslendingar, Japanir, Mexikanar, Hollendingar, Nýsjá- lendingar, Norðmenn, Suður- Afríkubúar, Bretar, Bandaríkja- menn og Sovétmenn, en að auki stunda Brasilíumenn, Panamabúar, Chilebúar og Perúmenn einnig hvalveiðar. Hvalveiðar nú eiga þó fátt skylt við þær hvalveiðar, sem stundað- ar voru fyrir öld, eins og til dæmis sést af því, sem Herman Melville skrifar á einum stað í „Moby Dick“, — „Á hvalveiðiskipi með fjörutíu manna áhöfn prísa menn sig sæla, ef þeir geta snúið heim eftir tvö ár með lýsi úr fjörutíu búrhvelum“. — En hvalveiðarnar þá voru líka á frumskeiði borið saman við þær veiðar, sem nú þekkjast. Greint er frá því í heimildum, Hvalbyssan til vinstri er orsök bylt- ingarinnar í hvalveiöunum. Hún er fremst á hvalbátnum, hlaöin 75 Mló- gramma skutli, og framan á hann er skrúfuö sprengja. Byssan dreg- ur fimmtíu til sextíu faöma. — Stóra myndin er af hvalskuröarplani í Quintay í Chile eru hválveiöar stund- aöar hvaö mest, og þar er reglum alþjóöa hvalveiðaeftirlitsnefndárinn- ar ekki hlýtt. 1993 árið 1898, 5.509 árið 1908, 9.468 árið 1918, 23.593 árið 1928 og 54.835 árið 1938. — Nú hafa hins vegar verið settar reglur um það, að ekki megi veiða meira en 50.000 hvah á ári hverju, en ljóst er, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.