Úrval - 01.01.1970, Side 6

Úrval - 01.01.1970, Side 6
4 Reyndin er sú, að þar sem flugumferð er strjál veldur hljóð frá litlum flugvélum sem engum truflunum og hefur fallið í sJcugga ýrnissa fyrirhæra á jörðu niðri. Þoturnar hljóðar í saman- burði við dansmúsik ög skellinöðrur Mikið hefur verið rætt og ritað um hávaða frá flugumferð og kennir ýmissa grasa í þeim um- ræðum. Því hefur verið haldið fram að vegna þessara umræðna taki fólk nú meira eftir há- vaða frá flugumferðinni en hún gefi tilefni til. Á síðari árum hefur at- hyglin aftur á móti beinzt að annars konar hávaða, sem fáir virð- ast þó láta sér detta í hug að dempa, og má þar nefna til dæmis tónlist í danssölum o. fl. sem sannanlega veldur heyrnarskemmdum. Margir flugvellir hafa sett reglur um hámarks- hávaða miðað við flug- tak frá ákveðnum flug- brautum, og eru síðan gerðar mælingar á há- vaða frá nærliggjandi stöðum, til þess að fylgjast með, að regl- urnar séu ekki brotnar. Nú í fyrsta skipti hefur bandaríska flugmála- stjórnin gefið út heild- ar reglugerð um leyfi- legan hávaða fyrir flug- vélahreyfla og mun það einkum vera gert vegna „risanna“, sem nú eru í framleiðslu, t. d. Bo- eing 747, Lockheed 1011 og DC-10. Við athugun á þessum reglum sést, að kröfurnar eru all- strangar miðað við eldri gerð þotuhreyfla eða lækkun úr 110—120 — Faxafréttir — mælieiningum (EPNdB) í 93—108 eftir þimga flugvélanna og er þá mælingin 1800 m frá brautarenda í flugtaks- stefnu. Engu að síður eru þessar reglur ekki strangari en í gildi eru sums staðar á flugvöll- unum sjálfum. Má þar t. d. nefna flugbraut 30 í Kaupmannahöfn, þar sem hávaðatakmarkið er 100 db aðeins 1000 m frá brautarenda. Tvær aðalleiðir hafa flugfé- lögin til þess að mæta þessum reglum.: 1. Takmörkun á flug- taksþunga. 2. Draga úr afli hreyfla þegar flug- vélin er komin í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.