Úrval - 01.01.1970, Side 14

Úrval - 01.01.1970, Side 14
Margir þekkja söguna „í födur.garði“, sem sýnd hefur venð á sviði og í sjónvarpinu undir nafninu „Pabbi“. Hér segir höfundurinn frá hinum eiginlega föður sínum. Guð og faðir minn Eftir Clarence Day aðir minn var fastheld- inn og einbeittur, og trúarhugmyndir hans voru einfaldar og fast- mótaðar. Frá barnæsku hafði hann litið á kirkjuna sem eðlilegan þátt í lífi sínu. Hon- um myndi aldrei hafa komið til hug- ar að koma sjálfur á fót slíkri stofn- un. En hún var nú einu sinni til og því leit hann á hana sem jafn ótvíræðan og sjálfsagðan hlut og bankana. Hún var áþreifanleg og sýnileg, virðuleg og siðprúð og allt betra fólk vandi þangað komur sín- ar. Á hinn bóginn lét hann kirkjuna — eða bankana — aldrei ráða yfir sér. Hann gaf hvoru um sig það sem því bar að hans áliti; en hann vænti þess einnig, að þau sýndu honum þá virðingu, sem honum fannst hann eiga skilda. Umfram allt fannst hon- um, að kirkjan ætti að láta sál mannsins afskiptalausa. Annað var ósæmileg ágengni, því að sálin var fyrst og fremst einkaeign mannsins sjálfs. Og þegar presturinn talaði um að feta í fótspor helgra manna, fannst föður mínum það heimsku- legur þvættingur. Föður mínum fannst hann sjálfur vera miklu fjöl- hæfari maður en þessir dýrlingar. Að hans áliti höfðu þeir vanrækt níu tíundu af öllum skyldum sínum — þeir höfðu ekki haft nein við- skiptasambönd, ekki átt fjölskyldur, ekki einu sinni greitt skatta. Móðir mín, sem gerði meira en bæta úr þeirri guðrækni, er föður minn skorti, skrifaði einu sinni í vísnabókina mína: „Óttastu guð og haltu boðorð hans.“ En einkunnar- orðin, sem faðir minn skrifaði, voru: „Gerðu skyldu þína og óttastu eng- an.“ Siðfræði föður míns var endan- leg og ótvíræð. Maður átti að vera upplitsdj arfur, óttalaus og heiðar- legur, og bursta fötin sín vel; og yf- irleitt gera alltaf hið rétta á öllum sviðum lífsins. Hið rétta í trúarleg- 12
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.