Úrval - 01.01.1970, Side 31

Úrval - 01.01.1970, Side 31
SIGUR FYRIR KENNY 29 Hann segir: „Við stöndum nú á tímamótum. Nýr skilningur er að vakna á þessum börnum." Við Miriam fylgjumst nú með, hvernig hinum nýju aðferðum er beitt við Kenny. Og vegna náinnar samvinnu okkar við ráðgjafa hans og kennara, stundar hann enn gagn- fræðaskólanám. Samt sem áður er það nú ekki nema að nokkru leyti, því að hæfileikar hans og möguleik- ar eru svo óútreiknanlegir. En í hvert skipti, sem honum tekst vel upp, gleðjumst við hjartanlega með honum, þótt það sé aðeins við ein- földustu verk, sem eðlileg börn eiga mjög létt með að gera. Þess vegna verðum við," óg allir foréldrár van- gefinna bárna, að gléðjast og“fagria í hvert skipti, sem barnið lærir eitt- hvað nýtt, þótt það sé í rauninni svo einfalt, að við tækjum nánast eftir því, ef heilbrigð börn ættu í hlut. Við Miriam höfum talað hrein- skilnislega við eldri börnin okkar, þau Scott og Judy, um þá staðreynd að þau verði ef til vill einhvern- tíma að taka Kenny að sér. Við höf- um sagt þeim, að engin leið sé að segja um, hve mikið Kenny getur enn þroskast, við vitum aðeins, hvar hann stendur í dag. En veit Kenny, hve mikið hann hefur þroskazt? Við komumst að raun um það að einhverju leyti á ræðunni, sem hann flutti við bar mitzva athöfnina. Hann notaði 49, vers Mósebókar sem uppistöðu ræð- unnar. „Þá lét Jakob kalla til sín syni sína og mælti: Safnist saman, svo að ég megi birta yður það, sem fyr- ir ykkur mun liggja á komandi tím- um. Enginn hefur sagt mér hvernig líf mitt verði, en ég vonast eftir að geta unnið mörg þörf verk.“ Stundurii dvínar' þó þessi 'von. Eg hef einnig urinið nýtsöm' verk eins og synir Jakobs, en líkt og þeir, hef ég við ýmis vandamál að glíma. Þegar ég hætti að haga mér í sam- ræmi við mitt betra eðli, þurfti ég einhvern til að sýna mér hvernig ég ætti að breyta rétt. Þá þigg ég ráðleggingar og breyti eftir þeim. Þess vegna þakka ég öllum þeim, sem hafa aðstoðað mig við að hjálpa sjálfum mér öll þessi ár. . ,-.r j: .1 -yF.-xl Hetja er.engu hugrakkari en venjulegur maður, en hann er hugrakkari fiirim mínútum lengur. Tilþrifalítill prestur getur átt sæmilegri velger.gni að mæta, ef hann er heiðarlegur og einlægur. En því er ekki eins farið með söngvara og bræður þeirra, Ijóðskáldín. Þeir verða að vera mjög góðir,'því að annars eru þeir ómögulegir. Jonathan'Stvift.; • * ;?• ‘ Umsögn um starfsmann: „M. er gæddur mikilli fjölhæfni. Það er bara verst, að flestir þættir fjölhæfni hans eru ekki ,hæfir.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.