Úrval - 01.01.1970, Page 32
Af 60 alþingismönnum eiga 30 heima í Reykjavík,
Kópavogi og Hafnarfirði
og 30 annars staðar á landinu.
Fróðleikur um alþingismenn
ú sem fyrr hefur skrif-
stofa Alþingis látið
prenta skrá um nöfn
alþingismanna, stöðu
þeirra, aldur, heimili,
símanúmer, dvalarstaði um þing-
tímann, þátttöku í þingnefndum, á
hve mörgum þingum hver þeirra
hefur átt sæti o. fL
Ef athuguð eru heimili núverandi
þingmanna er niðurstaðan þessi:
Af 6 þingmönnum Norðurlands-
kjördæmis eystra eiga 4 heima í
kjördæminu en 2 í Reykjavík.
Af 5 þingmönnum Austurlands-
kjördæmis eiga 4 heima í kjördæm-
inu og 1 í Reykjavík.
Af 6 þingmönnum Suðurlands-
kjördæmis eiga 5 heima í kjördæm-
inu og ,1 í Kópavogi.
Af 5 þingmönnum Reykjanes-
kjördæmis eiga 4 heima í kjördæm-
inu og 1 í Reykjavík.
Af 12 þingmönnum Reykjavíkur
eiga 11 heima í kjördæminu og 1 í
Barðastrandarsýslu
Af 5 þingmönnum Vesturlands-
kjördæmis eiga 4 heima í kjördæm-
inu og 1 í Reykjavík.
Af 5 þingmönnum Vestfjarða-
kjördæmis eiga 4 heima í kjördæm-
inu og 1 í Reykjavík.
Af 5 þingmönnum Norðurlands-
kjördæmis vestra eiga 3 heima í
kjördæminu og 2 í Reykjavík.
Af 11 uppbótarþingmönnum
(„landskjörnum") eiga 6 heima í
Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði
og 5 annars staðar á landinu.
Af 10 Alþýðubandalagsmönnum
30
— Dagur —