Úrval - 01.01.1970, Qupperneq 40

Úrval - 01.01.1970, Qupperneq 40
38 ÚRVAL á. Þær sjóða dálítið niður og frysta kannske örlítið, annars reyna þær flestar að hafa það líkast því sem mamma hafði það. Og er konurn- ar verða mjög þreyttar af hússtörf- unum, biðja þær menn sína um vél- ar til þess að létta störfin, og þá er úr mörgu að velja: Það eru þvotta- vélar, ryksugur, ísskápar, eldavélar, bónvélar, hrærivélar og margar aðrar merkilegar vélar. Og menn- irnir eru mjög stoltir af að geta gert konurnar svo hamingjusamar, að það er venja á merkisdögum, að þeir færa þeim eina nýja vél í heim- ilið. Konurnar eru barnelskar. Þær eiga 2 eða 3 börn meðan þær eru ungar — síðan ekki söguna meir. En þær leggja sig í líma við að ala þau sem bezt upp, og það er þeirra heimur. Þser prjóna og sauma á börnin, hafa nauðsynlegar afmælis- veizlur fyrir þau og vini þeirra. Þær aka litlu óvitunum í fínum, dýrum barnavöe'num, sem skreyttir eru köeri. böndum og glampandi krómi. Heimilin eru glæsileg, þó ber svefn- herbereið af öllu. Það er svo róman- fískt. Vesrfóðrið er rósótt, og einn- ig rúmábreiðurnar, og stundum er himinn yfir hjónarúmunum. A moranana klæða dönsku kon- urnar sia í lét.ta morgunslopoa, sem eru skrevttir böndum og með mörg- um fellingum, þó er þess gætt vegna herranna. að fæturnir komi sem bezt í líós. Þær geta ekki stillt sig um að klæðast. bessum þunnu óhent- uau flíkum til bess að geðiast þeim. Því að bað er óhrekiandi staðrevnd, að því betur búnar sem eieinkon- urnar eru, því betur sýna þær vel- gengni manna sinna. Og konunum er það Ijóst, að þær verða að leggja þetta á sig til þess að sýna umheim- inum, hve menn beirra eru duglegir og yndislegir eiginmenn. Því að konan veit að hún er auglýsing fyrir fjárhagslegt ástand mannsins. Konurnar hafa sjálfar mjög tak- mörkuð fjárráð, nema til matar- kaupa, og verða að spara mikið. Þegar þær þurfa á peningum að halda, t.d. til fatakaupa á börnin eða til að kaupa gardínur, verða þær að biðja manninn um peninga. Mennirnir eru allir vel fjáðir og geta keypt vélar, pelsa og skraut- muni handa konunum og bíla handa sjálfum sér. Á kvöldin þegar mennirnir koma heim eftir langan og erfiðan vinnu- dag, þá sitia konurnar og prjóna á meðan mennirnir lesa eða sýsla við eitthvert annað andlegt tómstunda- gaman. Og konurnar hugsa svo um að gefa þeim kaffi. Mennirnir nota líka stundum tímann til að mála og ditta að ýmsu í heimilinu, því að slíkt eerir konan ekki. Yfirleitt má segja að samkomu- lagið sé ástúðlegt. Hvort um sig hefur sitt vissa starfssvið og þau virða hvort annað. Konurnar stvðja menn sína á allan hátt og þeir sjá fyrir þeim. Maðurinn sýnir ást sína með giöfum. Hann veit að það er ekki lítil hamingia fyrir eieinkon- una að finna diásn undir koddanum, þegar hún kemur heim, eftir að hafa fylgt honum út á fluevöllinn og hann ætlar' að vera að heiman í fjóra daga. Er þetta þá rétt mvnd, sem aug- lýsingastarfsemin gefur af dönsku
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.