Úrval - 01.01.1970, Síða 48

Úrval - 01.01.1970, Síða 48
46 ÚRVAL út aftur og aftur, rituðu bækur um söguna og bókmenntagildi hennar, sneru henni í leikrit og óperu, og kvikmynd varð gerð um hana. Toll- verðinum var jafnað til mestu skálda heimsbókmenntanna, menn gerðu samanburð á honum og Do- stojefski, Balzac, Flaubert og Tol- stoj. Þessi hljóðláti rithöfundur í hópi bandarískra skálda, sem hafði sætt sig við svo ömurleg örlög, var eng- inn annar en Herman Melville og hinni miklu skáldsögu hans Moby Dick hefur oft verið líkt við Ody- seifskviðu Hómers. Enda þótt það sé kaldhæðnislegt, var það einmitt þessi saga, sem batt enda á rithöf- undarferil hans. Flestir gagnrýn- endur steinþögðu um hana, er hún kom út árið 1851. Öld seinna er hún álitin véra ein af mestu skáldsögum, sem nokkru sinni hafa verið skrif- aðar í Bandaríkjunum. Ef til vill er þetta merkasta sagan um sjómanna- líf, er rituð hefir verið og fyrirmynd sagna þeirra Josephs Conrad og Jacks London. Herman Melville fór ekki á sjóinn af fúsum vilja. Fátækt neyddi hann t'il þesg. Hann var örsnauður, ungur maður, en í æsku hafði hann búið við auð og allsnægtir. Faðir hans hafði verið vellríkur kaupmaður í Nýju Jórvík, en varð gjalþrota og dó skömmu síðar, eða árið 1832. Þá var Herman 13 ára gamall. Móðirin sat uppi með stóran barnahóp. Þeim varð hún að. sjá fyrir með því að betla hjá auðugum ættingjum, en þá kallaði Melville seinna „aðalhlut- hafana“ eins og til að lýsa því betur, hvernig hann hefur verið þeim háð- ur. Fjölskyldan bjó, þegar faðirinn dó, í Albany, höfuðborg í New York fylki, sem var að verða mikilvæg iðnaðarmiðstöð, þegar Melville var að alast upp. En það var samt ein- hver frumbyggjablær yfir bænum, en sá andi þekkist nú hvergi nema í sögum Coopers. Þarna átti Herman Melville heima í nokkur gleðileg ár í æsku sinni. Eldri bróðir hans, sem var sextán ára gamall, hafði tekið að sér að sjá um fjölskylduna, eftir að faðirinn dó, og varð, þótt ungur væri, brátt athafnasamur skinnakaupmaður. En 1837 varð hann einnig gjaldþrota og það hafði í för með sér, að fjölskyld- an varð. að flýja brott frá Albany til Langsingburgh, lítils bæjar upp með Hudson fljóti, þar sem frú Melville og dæturnar unnu fyrir fjölskyld- unni með saumaskap. Herman leit- aðist við að fá stöðu sem landmæl- ingamaður, en það var allt til einsk- is, því að „aðalhluthafarnir“ neyddu hann til þess að fara til Nýju Jór- víkur og taka starfi á verzlunarskipi sem átti að fara frá Nýju Jórvík til Liverpool. Þetta var fyrst ferð Mel- ville yfir Atlantshaf. í bókum hans kennir mikilla áhrifa frá þessum árum, sem hann var til sjós, enda þótt hann væri síð- ur en svo hrifinn af lífinu um borð í skipunum. í þann tíma var ekki tekið neinum silkihönzkum á vel- uppöldum og hæverskum pilti, sem var bara léttadrengur. Það var harð- neskjan, ruddamennskan og mann- vonzkan, sem einkenndi sérstaklega líf sjómannsins á þessum stóru segl- skipum. Sú sæla, sem fyllti hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.