Úrval - 01.01.1970, Side 55
púðurtunna kalda stríðsins... með
einni undantekningu.... Vietnam.
Þjóðverjar þeir, sem halda á lofti
mikilfengleik og frægðarorði borg-
arinnar, segja á sinn germanska
hátt, sem einkennist af virðingu fyr-
ir kerfisbundnu skipulagi, að borg-
in nái yfir 884 ferkílómetra og sé
bannig ein af stærstu borgum heims
að flatarmáli. Hún skiptist í fjögur
hernámssvæði, hið bandaríska,
brezka, franska og rússneska. Fyrstu
liggja að henni. Hún er sem sagt
inni í Austur-Þýzkalandi, sem um-
lykur hana algerlega. Þess vegna
hefur hún í rauninni engar „upp-
sveitir" og ekki heldur neinn mið-
kjarna (þar sem hún er aðeins borg-
arhelmingur).
Það er meira af grænum gróðri,
ám, síkjum og vötnum í Vestur-
Berlín en maður gæti ímyndað sér.
Um milljón ný tré hafa verið gróð-
ursett í Tiergarten, einum mest að-
þrjú svæðin, sem mynda Vestur-
Berlín í sameiningu. eru rofin úr
tengslum við sovézka svæðið af
hinum fræga Berlínarmúr. Sovézka
svæðið er næstum jafnstórt og hin
þrjú samanlögð. Það nær yfir 403
ferkílómetra eða 45.6% af saman-
lögðu svæði því, er öll Berlínarborg
nær yfir. Vestur-Berlín er líka al-
gerlega rofin úr tengslum við hin
austur-þýzku sveitahéruð, sem
laðandi skemmtigarði Evrópu. Og
það er enn hægt að fara á villi-
galtaveiðar í Grunewaldgarðinum,
sem er innan borgartakmarkanna,
eða um 20 mínútna leið frá Hilton-
hótelinu. Það eru vatnaleiðir um
Berlín, bæði frá norðri til suðurs og
austri til vesturs. Þar er um að
ræða flókið kerfi fljóta, lækja. síkja
og vatna. Þar má t.d. nefna árnar
Spree og Havel og fjölda síkja og
53