Úrval - 01.01.1970, Síða 57

Úrval - 01.01.1970, Síða 57
BERLÍN: SAGA TVEGGJA BORGA 55 rústahaugum. Hæð þessi gengur nú undir nafninu Rústafjall, og vegur- inn, sem þangað liggur, nefnist Stræti djöfulsins. Það hefur verið reist skíðastökkbraut og gerðar sleðabrekkur í hlíðum hæðarinnar, og er hæð þessi í miklu uppáhaldi meðal borgarbúa. Sagt er, að Berlín- arborg sé eina borgin, sem veiti íbúum sínum „tækifæri til þess að fara á skíði í borgarrústunum". KÖKUR OG ÖL A hverju lifa svo íbúar Vestur- Berlínajr? Borgin er eins 'konar þurfalingur, þar eð hún getur ekki séð fyrir sér sjálf að öllu leyti, heldur verður að taka við styrkju- um frá vestur-þýzku stjórninni í Bonn. Þar er um að ræða hvorki meira né minna en næstum billjón dollara styrk á ári. En þrátt fyrir þennan mikla styrk er Berlín samt efnahagslega sterk eining. Brútto- framleiðsla Vestur-Berlínar nam hvorki meira né minna en 4,8 bill- jónum dollara síðastliðið ár, sem er stórkostleg upphæð, miðað við hvaða borg sem er, svo að ekki sé nú talað um borgarhelming. Þar eru 6000 iðnfyrirtæki, 430.000 iðnaðar- verkamenn og fleiri ríkisstarfsmenn en í sjálfri Bonn. Samskipti starfs- manna og atvinnurekenda eru góð, verkalýðsfélögin eru sterk, launin há og verkföll næstum óþekkt. Sg spurði, hvers vegna svo væri, og svarið hljóðaði þannig: „Þjóðverj- ar vilja heldur vinna en að gera verkfall.“ Það er tiltölulega auðvelt að leggja fyrir sparfé í Vestur-Ber- lín, og velferðarríkið sér hvort sem er fyrir flestum öðrum þörfum en húsnæði og mat. Svínakjöt og flesk, pylsur, svína- fætur, súrkál og sjávarafurðir eru nauðsynlegir liðir í mataræði borg- arbúa. Og einnig mætti þar telja risavaxnar kökur og aðra ábætis- rétti. Kaffihúsin bjóða upp á kökur, sem ímyndunaraflið á erfitt með að meðtaka.... og sama má segja um magann. Bjórinn er auðvitað hinn raunverulegi borgardrykkufr, þótt mikið sé þar á boðstólum af góðu, þýzku víni. Það er oft mikið fjör í næturlífinu. En það getur einnig verið leiðinlegra og ömurlegra, þótt það sé oft hrikalegt í sniðum, en næturlíf nokkrar annarrar borgar, er ég hef kynnzt. Það er gamall málsháttur, að Berlín sé sú borg, sem bjóði upp á mesta spillingu —• og minnstar freistingar. ÓBREYTT ÁSTAND Vesturveldin, sem hersetja enn Vestur-Berlín, taka mikið tillit til Þjóðverja og óska þeirra í daglegum rekstri borgarinnar, þótt þau hafi reyndar óskoruð völd í borginni samkvæmt gildandi alþjóðlegum samningum. Einu herflokkarnir í Vestur-Berlín eru frá Vesturveldun- um. Þar eru engir þýzkir hermenn. Þar eru 6600 bandarískir hermenn, 3500 brezkir og 2650 franskir. Reynt er að hafa hernámið „ósýnilegt", og það ber ekki mikið á hermönnum Vesturveldanna í borginni. Yfirmenn bandarísku, brezku og frönsku liðanna halda fund með Klaus Schútz, borgarstjóra Vestur- Berlínar, einu sinni í mánuði. Og þar er reynt að finna sem bezta lausn á ýmiss konar stjórnunar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.