Úrval - 01.01.1970, Blaðsíða 74

Úrval - 01.01.1970, Blaðsíða 74
Þú getur leitazt við að líkjast börnum þínum, en reyndu ekki að fá þau til að líkjast þér. Kröfur framtíðarirmar til kennarans röfur framtíðarinnar til kennarans hljóta að miðast við hugmyndir vorar um framtíðina, en þar með skal það viðurkennt, að mjög erfitt er að átta sig á þeirri spurningu, hvaða kröf- ur við eigum að gera til kennara framtíðarinnar. En ef við hugsum til hinna litlu nemenda okkar sem koma í 1. bekk í ágústmánuði, og kennarar nútímans eiga að með- höndla, þá rennur kalt vatn niður bakið á okkur við að hugsa um, hve litla hugmynd við getum gert okk- ur um þann heim, sem við komum til með að lifa í, kringum árið 2000. Öryggisleysið setur mót sitt á allt og alla —• hinar miklu breytingar á öllum sviðum. Það eina örugga, að því okkur virðist, eru breytingarnar sjálfar. Krafan til kennaranna er í raun og veru krafan til okkar allra. Við verðum að horfast í augu við, að það, sem við 2—3 síðustu kynslóðir höfum talið sjálfsagða kröfu til kennarans, uppalandans, hins full- tíða manns, hefur ekki hrokkið til. Þar hefur í alltof ríkum mæli ver- ið hugsað, og í mörgum tilvikum aðeins hugsað um tölur, hagnað, stöðu, afkomu o. s. frv., en hinum mannlega árangri. hinum hamingju- sama, samstillta manni stöndum við ekki feti nær. Þekkingin eykst og efnisleg velmegun einnig, en talið við lækna, geðlækna og sálfræðinga og hlustið á skoðanir þeirra og framtíðarsýnir. Neyðin er mikil í mannlegu geði, álagið er mikið á mannlegum heila. Það væri þó freistandi að gera hér samanburð. Við höfum ekki trúað á hið nothæfa í hinu ónothæfa Við höfum ekki trúað á það, sem ekki er hægt að mæla og setja á prent. Hér verðum við að dvelja enn við kröfuna um, að kennarar fram- tiðarinnar eigi fyrst og fremst að vera kennarar, sem í öllu sínu starfi miði að hinum mannlega þroska og samfélagshæfni. Þekking hjálpar okkur ekki, ef við getum ekki kom- ið okkur saman við aðra menn og umberum ekki hvor annan, þrátt 73 r- Heimili og skóli —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.