Úrval - 01.01.1970, Qupperneq 102

Úrval - 01.01.1970, Qupperneq 102
100 ÚRVAL sami hafi gefið upp alla vori um eðlilega tilveru sér til handa. Sá hinn sami hlýtur að vera orðinn al- tekinn kenndinni um, að hann sé „eilífðarfangi“, eins og getur um í einum fangabúðasöngnum. Ég velti því fyrir mér, hvers vegna Shcher- bakov skyldi hafa gripið til þessa örþrifaráðs. Hvers vegna hafði hann skorið eyrað af sér? í hvaða til- gangi? Og samt komu þau augnblik al- gerrar hjálparvana örvæntingar í fangabúðalífi mínu, er ég varð grip- inn þessari hugsun: Hvers vegna ætti ég ekki að skera einhvern hluta af eigin líkama og kasta honum í kvalara mína? Á slíkum augnablik- um spyr maður ekki sjálfan sig: „I hvaða tilgangi?“ KLEFI NÚMER 54 Ég dvaldi þrjá mánuði á sérmeð- höndlunarskálunum, og þar að auki dvaldi ég 15 daga í einangrunar- klefa. Svo var ég kallaður fyrir „al- þýðudómstól“ og skyldi þar yfir- heyrður og dæmdur. Þarna var einn dómari og nokkrir áheyrendur. Þeir voru flestir opinberir starfsmenn fangabúðanna. Einnig voru þar tveir aðstoðardómarar, roskinn maður og kona. Voru þau fulltrúar „alþýð- unnar“. Þau voru þarna bara til þess að sýnast, bara vélbrúður til skrauts. Enginn beindi einu einasta orði til þeirra, meðan á yfirheyrsl- unum stóð. Dómarinn hóf nú að spyrja mig spurninga, en þá tilkynnti ég, að ég neitaði að taka þátt í þessum skrípa- leik. Að lokum lýsti hann yfir því, að dóminum yfir mér skyldi breytt þannig, að ég skyldi eyða þrem ár- um í fangelsi, sem ég átti eftir óaf- plánuð þarna í fangabúðunum. Ég var nú fluttur til Vladimir, bæjar eins, sem er 110 mílum fyrir austan Moskvu. En þar er fangelsi frá keisaratímanum. Ég var fluttur þangað í fangaflutningavagni sem fyrrum (stolypinskyvagni) ásamt mörgum öðrum föngum, og tók ferð sú nokkra daga. Á einni járnbraut- arstöðinni var okkur raðað í raðir, og vorum við fimm í hverri, og þannig vorum við látnir þramma yfir brú, sem lá yfir járnbrautar- línuna, í fylgd varðmanna og varð- hunda. Hópur manna hafði safnazt þarna saman og fylgdist með því, sem gerðist. Sumir hrópuðu: „Félagar, hvert eruð þið að fara?“ Nokkrum vindlingapökkum var kastað til okkar, einnig vindlum og jafnvel peningum. Þá kom embættismaður einn æð- andi þar að og öskraði til fanga- flutningastjórans: „Þú varst varað- ur við því að láta fangana fara úr vögnunum í dagsbirtu, svo að fólk sæi þá ekki. Þú hefur dregið hóp manna á vettvang eins og á leik- sýningu." Ég minnist þess nú, hve oft ég hafði lesið, að fyrr og síðar í sögu Rússlands hafði alþýðan ætíð fund- ið til samúðar með föngum og allt- af gefið þeim brauð. Dostoevski hef- ur skrifað, að um hátíðar hafi rignt gjöfum yfir fanga í Síberíu, brauði kökum og ýmsu öðru. En nú er það venja yfirvaldanna að fela fangana eftir mætti og leyfa jafnvel ekki al- þýðu manna að líta þá augum!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.