Úrval - 01.01.1970, Qupperneq 107

Úrval - 01.01.1970, Qupperneq 107
VITNISBURÐUR MINN 105 hans. Okkur kom til hugar, að. kannske hefði Bandaríkjamönnum tekizt að hafa hendur í hári ein- hverra af nj ósnurum okkar og skipta ætti svo á þeim og Powers. Og síð- ar frétti ég, að þetta hefði einmitt verið ástæðan. Við höfðum vitað það allt frá byrjun, að Powers dvaldi meðal okkar í Vladimirfangelsinu. Það hafði verið komið með hann þang- að beint frá Moskvu í fólksbifreið, en ekki í fangelsisbifreið. Sumum föngunum tókst jafnvel að fá tæki- færi til þess að líta hann augum á daglegri göngu sinni úti í fangelsis- garðinum. Þeir sögðu, að Powers væri klæddur sínum eigin fötum, en ekki fátæklega, slitna fangabún- ingnum, sem við máttum bera. Þeir sögðu, að hann væri velrakaður, en ekki eins og við hinir, sem vorum bara skafðir með hárklippum á 10 daga fresti. Og þeir sögðu líka, að hann væri ekki krúnurakaður eins og við hinir. Powers hafði einn klefafélaga, og naut hann allra sömu fríðinda og Powers sjálfur. Hann var Eistlend- ingur eða Letti. Hann virtist vera menntaður maður og talaði góða ensku. Hann var að sitja af sér 25 ára dóm, en honum hafði verið heit- ið frelsi, ef hann færi eftir vissum fyrirmælum og uppfyllti viss skil- yrði yfirvaldanna. Hann átti að hafa ofan af fyrir Bandaríkjamanninum með viðræðum um kvikmyndir, bókmenntir og íþróttir, en veita honum sem allra minnstar upplýs- ingar um líf og siðið í Sovétríkjun- um. Og hann átti að koma þeirri hugmynd inn hjá Powers, að allir sovézkir stjórnmálafangar nytu sömu meðferðar og þeir. Yrði Pow- ers var við eitthvað í fangelsinu, sem stangaðist á við þessa skoðun, átti klefafélagi hans að veita sem líklegastar skýringar á slíku. Vonir sumra okkar um, að Pow- ers gæti sagt sannleikann um þetta helvíti á jörðu, er hann sneri aftur til lands síns, urðu því að engu. Hann hafði jafnvel ekki fengið neina raunsæja hugmynd um hið raunverulega fangalíf í Vladimir- fangelsinu. Fangi einn, Gennady að nafni, fékkst ekki til að trúa því, að stjórn- málafangar hlytu mismunandi með- ferð. Hann reifst um þetta við klefa- félaga sína. Það fóru allir að hlæja að honum ,og því hét Gennady því, að honum skyldi takast að líta Pow- ers augum og sannfærast um, að hann hefði rétt fyrir sér í þessu efni. Nokkrum dögum síðar skýrði einn klefafélaga Gennadys fangavörðun- um frá því, að Gennady hefði gleypt tvær skeiðar. Við leit í klefa hans kom í ljós, að það vantaði tvær skeiðar. Og það var farið með Gennady yfir í sjúkrahúsið til þess að taka af honum röntgenmynd. Þegar farið var með hann eftir ganginum, sem klefi Powers var við, sleit hann sig af furðu lostnum fangavörðunum, opnaði hlerann fyrir gægjugatinu á klefa banda- ríska njósnarans og virti Powers vandlega fyrir sér, þar til vörðunum tókst að draga hann burt. Nokkru síðar var Gennady svo fluttur aftur til klefa síns eftir dvöl á sjúkrahúsinu, áður en hann yrði fluttur í einangrunarklefa.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.