Úrval - 01.01.1970, Síða 109

Úrval - 01.01.1970, Síða 109
VITNISBURÐUR MINN 107 segja ykkur eftirfarandi sögu, sem er góð skýring á því. Dag einn kom fulltrúi ríkisins í heimsókn í fangelsið. Hann var á eftirlitsferð. Og hann spurði okkur að því, hvaða kvartanir við hefðum fram að færa. Við svöruðum ekki spurningu hans, þar eð við vissum, að það var alveg þýðingarlaust. Næsta dag vorum við samferða föngunum í klefa 79 út í fangelsis- garðinn. Hafði embættismaðurinn einnig talað við þá? Jú, vissulega. Hann hafði reyndar orðið hissa og vandræðalegur, því að hann þekkti persónulega Stepan einn fangann í klefa númer 79. „Ert þú ennþá hér?“ hrópaði em- bættismaðurinn upp yfir sig, er hann sá hann. „Jú, eins og þú sérð,“ svaraði Stepan. Embættismaðurinn hikaði svolít- ið, líkt og hann ætlaði að segja eitt- hvað meira. Svo sneri hann sér snögglega við og kvaddi. Stepan sagði okkur, að embættismaður þessi hefði eitt sinn verið klefafélagi hans í tvö ár, þangað til honum hafði verið „veitt uppreisn æru“ ár- ið 1956. Hvernig gat nokkur fangi kvartað yfir nokkru við mann, er hafði hlotið slíka reynslu? Embætt- ismaður þessi vissi nú þegar allt, sem vita þurfti, um hvað eins í fang- elsinu, já, vissi helzt til mikið um það allt saman. „LÁTTU GUÐ LÆKNA ÞIG“ Það voru margir „trúaðir" í Viadimirfangelsinu. Það voru menn sem höfðu verið fangelsaðir vegna guðstrúar sinnar. Þeirra á meðal voru baptistar, evangelistar, vottar Jehova, meðlimir rússnesku grísk- kaþólsku kirkjunnar og múhameðs- trúarmenn. Stundum lásum við frá- sagnir í blöðunum um hina trúuðu, frásagnir um glæpi, sem þeir voru sagðir hafa framið, trúarleg fórnar- morð, barnapyntingar og fleira af slíku tagi. Ég get ekki lagt trúnað á þessar frásagnir. Ég hef hitt marga þe;rra í fangabúðum og fangelsum, og þeir voru allir andsnúnir ofbeldi. Þeir báru kvalir sínar af meiri þolgæðum en fiestir aðrir, þar eð þeir gátu leitað huggunar í þeirri trú sinni, að þeir þjáðust fyrir guð og trú sína. Ég heyrði þá syngja sálma um Frelsarann, sem bar kross sinn, en álasaði ekki óvinum sínum, því að í „Honum brann heilagur kærleikur". Þeir sýndu engan mót- þróa í þjóðfélaginu á neinn hátt nema í þeim efnum, er snertu trú þeirra. Og samt voru þeir sendir til Vladimirfangelsisins í stórhópum. Venjulega var það vegna þess, að þeir höfðu ekki skilað lágmarks- vinnuafköstum eða höfðu neitað að vinna á trúarlegum helgidögum sín- um. Yfirmenn fangabúðanna reyndu ætíð að auðmýkja hina trúuðu á allan hátt. Þegar einhver þeirra bað um að fá að fara til fangelsis- læknisins, var honum svarað með ögrandi fyrirlitningarröddu: „Nú, hvers vegna ættirðu að leita til læknisins? Reyndu að ná tali af honum guði þínum ... láttu hann lækna þig.“ Mér er minnisstæður föstutíminn! Allir fangarnir voru hálfdauðir vegna matarskorts. En samt vildu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.