Úrval - 01.01.1970, Page 115

Úrval - 01.01.1970, Page 115
VITNISBURÐUR MINN 113 jafnframt dagskrá með þjóðsöngv- um og ljóðaupplestri á „umræðu- fundum" þessum. Einn daginn heimsóttu fulltrúar frá einu Eystrasaltslýðveldinu fangabúðirnar. Okkur var lofað hljómleikum eftir hinn venjulega fyrirlestur. Margir okkar sóttu því fund þennan. í lok fyrirlestursins reis ungur fang'i frá einu Eystra- saltsríkjanna skyndilega á fætur og gekk upp að pallinum, sem ræðu- maðurinn stóð á. Hann bar blóm- vönd, sem pappir hafði verið vafið vandlega utan um. Blóm voru jafn- an færð skemmtikröftunum, en al- drei fyrirlesurunum. Það var því dauðaþögn í salnum. Ungi fanginn sneri sér að fyrir- lesaranum og hóf máls á þessa leið: „Leyfið mér að færa yður að gjöf þessi garðblóm í nafni landa okkar, þessi blóm, sem vaxa hér svo langt frá fósturjörð okkar.“ Orð hans ollu uppnámi meðal fanganna. Það kváðu hvarvetna við. hróp; „Óþverri! Úrhrak! Sögu- smetta! Njósnari!“ Ég réði mér varla fyrir reiði. Fanginn lauk þessari stuttu ræðu sinni og rétti fyrirlesaranum blóm- vöndinn. Þegar hann fór að vefja pappírnum utan af honum, sáum við strax, að fanginn hafði fært honum vönd af gaddavír! í fyrstu var sem allir væru lamaðir. Allir göptu af undrun, bæði þeir, sem voru á leik- sviðinu, og hinir frammi í salnum. En svo dundi ósköpin yfir. Ég hef aldrei á ævinni heyrt önnur eins gleðilæti. Þetta kvöld var fanginn settur í 15 daga einangrun, og þaðan var hann svo sendur í sérmeðhöndlun- arskála. Skömmu eftir atburð þenn- an lásum við í dagblaði fangabúð- anna, að umræðufundur þessi með eftirfylgjandi hljómleikum hefði farið mjög vel fram og hefði rikt þar „andrúmsloft vináttu og hlýju“! KHRUSHCHEV KVEÐUR Við vorum að halda til vinnu eftir hádegismatinn dag einn haustið 1964, þegar við komum auga á þrjá varðmenn, sem drógu á eftir sér fanga í áttina til einangrunarskál- anna. Margir okkar þekktu fangann og kölluðu því til hans: „Hvers vegna fékkstu einangrun?“ „Vegna Khruschvhevs!“ svaraði hann. Nikita Khrushchev hafði alveg nýlega verið bolað frá völdum, og yfirmenn fangabúðanna voru í óða önn að afmá öll merki um hann, öll auglýsingaspjöldin, allar veif- urnar og fánana, allar myndirnar og tilvitnanir í ræður hans, sem not- aðar voru sem vígorð. Kunningja okkar hafði verið skipað að koma í aðalbygginguna ásamt hópi nokk- urra fanga, sem voru reiðubúnir að gera hvað sem var fyrir umbun. Þetta voru mannleg reköld, sem voru reiðubúin til hvers sem var, fengju þau það bara greitt á ein- hvern hátt. Sveshnikov, yfirmaður fangabúðanna, setti nokkra pakka af innfluttu, indversku tei á borðið fyrir framan fangann, en te er ó- metanleg vara í svartamarkaðsvið- skiptum fangabúðanna. „Farðu inn í lesstofu bókasafns- ins,“ sagði Sveshnikov við hann,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.