Úrval - 01.01.1970, Page 122

Úrval - 01.01.1970, Page 122
120 ÚRVAL „ALLIR SAMMÁLA“ Tveim til þrem mánuðum áður en ég skyldi losna úr fangabúðunum, var mér gert að ganga á fund þriggja manna. Þar var um að ræða liðsforingja úr leynilögreglunni, yf- irmann fangasamstarfsins og vinnu- höfuðsmann. ,,Marchenko,“ var sagt við mig,“ þú verður aö hegða þér almenni- lega, eftir að þú hefur verið látinn laus. Hið frjálsa líf er ekki líkt líf- inu í vinnubúðunum, þar sem hver hefur sína sérstöku skoðanir." „Félagi fangastarfsstjór,i,“ sagði ég, „tímarnir hafa breytzt. Jafnvel kommúnistar eru nú orðnir ósam- mála sín á milli.“ „Enga illmælgi! Allir kommún- istar eru sammála.“ „Einmitt það? En hvað þá um Kínverja og Albani?“ „Hver fjölskylda hefur sína svörtu sauði,“ svaraði hann. „Marchenko," sagði leynilögreglu- foringinn, „þú verður ekki lengi að komast hingað aftur, ef þú ert hald- inn slíkum hugmyndum." „Það veit ég,“ sagði ég. „í öðrum löndum eru löglegir stjórnarand- stöðuflokkar, þar á meðal kommún- istaflokkar, sem hafa það að mark- miði að breyta stjórnmálkerfi lands- ins. Meðlimir þeirra eru ekki sak- aðir um landráð né fangelsaðir. En ég, einfaldur verkamaður, sem er ekki meðlimur neins flokks, verð að eyða 6 árum á bak við gaddavír, og svo er mér hótað frekari hegningu fyrir að hafa mína eigin sannfær- ingu.“ „Önnur lönd hafa sín eigin lög, og við höfum okkar. Þið fangarnir eru alltaf að slengja Ameríku framan í okkur. Hvers vegna skyldu negr- arnir gera uppreisn þar, fyrst þeir hafa svona mikið frelsi? Og hvers vegna fara þá amerískir verkamenn í verkföll?“ „En Lenin sagði það sjálfur, að verkföll og barátta negranna í Bandaríkjunum værir einmitt vott- ur um frelsi og lýðræði.“ Þegar ég sagði þetta, brugðust „kennarar" mínir reiðir við og sögðu: „Hvernig dirfist þú að bera fram óhróður um Lenin! Hvar hef- urðu heyrt slíkar lygar?“ Eg hafði 'til allrar hamingju les- ið mikið undanfarin ár. Ég mundi tilvitnunina orði til orðs. Ég endur- tók hana og nefndi númerið á því bindi verka Len:ns, þar sem orð þessi gat að líta. Yfirmaður fanga- aðsamstarfsins hélt tafarlaus til skrifstofu sinnar og kom aftur með eitt bindi af síðustu útgáfunni af verkum Lenins og rétti mér hana hranalega. Þeir biðu þarna allir þrír eins og hundar, sem eru búnir að afkróa dýr, á meðan ég fletti blöðum bókarinnar. Það var óhugs- andi, að Lenin hefði sagt þvílíkt og annað eins! Þar að auki gátu þeir ekki trúað því, að ómenntaður ná- ungi eins og ég hafði í raun og veru lesið verk Lenins. Ég fann þessi orð Lenins og rétti þeim opna bókina. Yfirmaður fangasamstarfsins tók að lesa kafla þennan upphátt. Liðsforinginn úr leynilögreglunni sagði: „Lofið mér að sjá hana.“ Þeir tóku nú allir að fletta fram og aftur í bókinni í þeirri von, að þeir gætu fundið ein- hverja afneitun á þessari skoðun eða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.