Úrval - 01.07.1972, Síða 22

Úrval - 01.07.1972, Síða 22
20 ÚRVAL hljómar röddin hvella: „Hjartanlega velkomin. Vonandi hafið þið haft ánægjulega ferð.” „Já,” svara ég og röyni að brosa. Sannleikurinn er, að ferð okkar hefur verið ákaflega óþægileg, en einhvern veginn voga ég ekki að segja það. Konan hefur lagt hönd sina á arm Anóuk, að þvl er virðist er það tii að bjóða hana velkomna. „Komdu með mér, barn mitt,” segir hún. „En hvað um hann?” „Um hann verður séð,” segir konan. Ég greini, að Anouk skelfur af ótta. Það er skelfing i augnaráði hennar. Ég skii ekki, hvers vegna á að skilja okkur að. „Af hverju eru hrædd, barn mitt?” spyr gamla konan. „Þér er óhætt að treysta mér.” Hún snýr sér til min. „Þannig er það alltaf hér,” segir hún. „Fyrst skjálfa þær allar litið eitt af ótta. Ég veit ekki, hvers vegna. Þessi höll er himnariki á jörðu.” Hún gerir bendingu með vinstri hendi, og út úr dansandi skuggunum birtist maður. Hann tekur sér stöðu við hlið mér. „Komdu með, barn mitt,” segir sú gamla enn. Hljómur raddar hennar hefur ekki breytzt, en engu siður hljómar þetta nú sem skipun. Ég sleppi hendi Anouk, og konurnar tvær hverfa bak við fortjaldið. Maðurinn við hlið mér bendir, og ég feraðganga. Hann gengur litið eitt á eftir mér, en fylgist með hverri hreyfingu minni. Ég sé, að hann er hávaxinn og vöðvamikill, liklega varð- maður. Við göngum um margar dyr og niður ganga, sem eru jafn miklum munaði skreyttir og salurinn, þar sem við Anouk skildum. Hann nemur staðar fyrir framan látúnsdyr. „Þetta er herbergi yðar, herra minn.” 1 GILDRU? Hann lokar dyrunum á eftir mér, og ég lit i kringum mig. Svo setzt ég I djúpan stól með áklæði úr ljósu kamelleðri. Glugginn á herberginu stendur opinn, og ég heyri neðan úr garðinum dauft skrjáfur gos- brunnsins. Blómailmurinn stigur gegnum gluggann. Hvar skyldi Anouk vera? Ég get ekki losnað við þann grun, sem hefur brennt sig i höfuð mitt siðustu mlnúturnar. Hefur leiðsögu- maður okkar, Mourad, ginnt okkur I gildru? Við hittum Mourad i höfuðborg Libanon, Beirut, fyrir nokkrum dögum. Allir höfðu ráðið okkur frá að framfylgja áætlun okkar. Við vildum komast inn fyrir múra kvennabúrs við Persaflóa. Aðeins einn maður gaf okkur jákvæða ráðleggingu. „Reynið að hafa uppi á Mourad,” sagði hann. Við leituðum að honum alls staðar. Hann virtist ekki vera til. Er við vorum að þvi komin að gefast upp, fundum við hann i skitugum kofa skammt frá flugvelli Beirut. Mourad var órakaður, og tennur hans gular og augun deyfð af hassreykingum. Hann sat úti I horni og reykti og sneri and- litinu burt, er ég talaði við hann. „Ég kem frá vini þinum Salah,” sagði ég, „Hann sendir þér kveðju sina.” „Ég þekki engan Salah,” svaraði hann.” „Farið”. Ég gekk til hans og talaði lágt við eyra hans. Ég sagði honum, hvernig við þörfnuðumsthjálpar hans, og lagði þunga áherzlu á, að við vildum greiða gott verð, ef hann gæti komið okkur inn i kvennabúr. Loks féllst hann á að taka við heimilisfangi okkar, og siðan endurtók hann að við skyldum koma okkur burt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.