Úrval - 01.07.1972, Side 25

Úrval - 01.07.1972, Side 25
í KVENNABÚRI OLÍUFURSTANS 23 hægindastól úr ljónsskinni. Akfeitur llkami hans var vafinn hvitum vafn- ingum. Efst á búknum var andlit, sem olli mér flökrun. Fitupokar frá augum niður til höku. Augun voru dauf, nærri dauð. „Svo þannig lítur fursti út. Fursti, sem enn á tuttugustu öldinni keypti konur af öllum litarhætti og hélt þeim I gullnu búri, svo að hann gæti notið þeirra og misnotað þær, hvenær sem hann óskaði,” hugsaði ég. Þjónninn benti mér að setjast á skemil fyrir framan furstann. Ég gerði það og horfði allan tlmann I augu kjötfjallsins. Það var eins og ekki væri unnt að líta undan þessum augum. Hvorugur okkar sagði neitt. Við sátum um stund og störðum hvor á annan, og annar þjónn kom með heföbundið kaffi. Við drukkum I þögn. Bollinn var fylltur að nýju, og enn drukkum við og slðan rétti ég fram bollann og skók undirskálina. Á þann hátt láta menn I ljós, að þeir vilji ekki meira. Hann skók einnig slna undir- skál, og þjónninn hvarf með bolla og könnu. KEYPT EÐA SELD? Langa stund sátum við þegjandi. Síðan hreyfði hann varirnar, en orð heyrðust engin. „Furstanum leyfist ekki að tala sem venjulégur dauðlegur maður,” sagði svertinginn, „en hann skilur hvert orð, sem þér mælið.” Svertinginn hvarf, en skömmu slðar kom hann aftur með skál með döðlum. Ég át nokkrar. Ég hafði hvorki bragðaö vott né þurrt, siðan við lent- um. Furstinn snerti ekki við matnum. Hann sat einungis og starði á mig. Hann bærði varirnar, en sem fyrr heyrðust ekki orð. Svertinginn horfði meö athygli á húsbónda sinn. Hann las orðin af vörum hans. „Furstinn segir, að þér séuð mjög velkominn I höll hans, og hann segist einnig vera samþykkur skilmálunum.” Hvaö á hann við? Hvaða skilmála er um að ræða? Hvaða verði haföi Mourad greitt okkar? Hafði hann selt okkur? „Gætuð þér spurt furstann, um hvaða skilmála hann sé að tala?” Svertinginn horfði nánast með ótta á varir hins þögla manns. „Húsbóndinn skilur áhyggjur yðar,” sagði hann svo. „Hann mun ganga frá þvi, sem nauðsynlegt er við vin yðar Mourad. Húsbóndinn óskar yður góðrar nætur” Með erfiðismunum stóð fllsbúkurinn upp. Fæturnir titruðu undir honum, og svertinginn þaut til og greip i olnboga hans og leiddi hann burt. Annar þjónn kom inn og fylgdi mér aftur til her- bergisins. ÓTTINN. Ég lá lengi og velti fyrir mér vanda- málunum, og undir dögun sofnaði ég. Ég svaf ekki vel. Ég vaknaði, er þjónn stóð viö rúmið með morgunverð. Ég bað hann að láta matinn á borðið, og er hann var farinn, reis ég á fætur og þvoði mér og klæddist. Ég var I þann veg að setjast viö morgunverðarborðið, er dyrnar opnuðust aftur. Það var Anouk. Hún var föl, og nú virtist hún skyndilega vera svo lltil og veikbyggð. Hún breiddi út faðminn og fleygöi sér I fang mér. Hún grét. Nokkrum minútum síðar, er við sátum við borðið, sagði hún frá þvl, sem hafði komið fyrir hana um nótt- ina. „Eftir að gamla konan hafði skilið okkur sundur, leiddi hún mig inn I herbergi. Þar beið ég I meira en
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.