Úrval - 01.07.1972, Blaðsíða 28

Úrval - 01.07.1972, Blaðsíða 28
26 ÚRVAL ljósinu. Mér geöjaðist ekki að þvi, en annað var ekki um að ræða. Ég gat ekkert séð þar nema tjald. Ljósið blindaði mig, en ég heyrði i mann- eskju, sem andaði. Smám saman varð andardrátturinn ákafari. Mér var að verða illt. Sem betur fer stóð þetta aðeins i nokkrar mlnútur. Þá tók konan handlegg minn og leiddi mig til her- bergis, sem var búið á evrópskan hátt. Ég lá þar alla nóttina. Ég gat ekki sofið, lá með opin augu og beið eftir, aö eitthvað geröist, en ekkert geröist.” Anouk hætti frásögn sinni, er hurðin var opnuð á herbergi okkar. Það var Mourad. Hann gekk að borðinu og tók brauðsneið. Anouk og ég réðumst á hann með spurningum. „Seinna,” sagði hann. „Hvenær er seinna?” spuröi ég. „Þegar við erum farin héðan.” „En hvenær?” „í kvöld klukkan tlu,” sagði Mourad, og slðan fór hann. BURT, BURT. Það sem eftir var dags, var hreinasta helvlti. Við snæddum I hálf- þöktum garði, fengum kaffi og loks kvöldverö I herbergi minu. Siðdegis sáum við stúlkurnar úr kvennabúrinu ganga um I garðinum. Stóri svert inginn var i för með þeim, en talaði ekki við þær. Þær töluðu einnig lítið hver við aðra. Anouk benti mér á hverja stúlku og sagði mér, hverjar þær voru. Mourad stóð við orð sin. Um kvöldið kom enn einn gamall leigublll til hallarinnar, og aftur þyrptust þjónarnir um okkur. Þeir hjálpuðu okkur að setja i töskurnar þetta litil- ræði af fötum, sem við höfðum með okkur, báru þær út I bilinn og hneigðu sig kurteislega, þegar viö settumst. Burt, bara burt frá þessari martröð. A leiðinni sagði Mourad okkur, hvers vegna Anouk var látin sitja með andlitið i ljósinu, og hann skemmti sér konunglega, þegar hann greindi frá. „Tjaldið er gægjugat,” sagði hann. „Furstinn?” spurði Anouk og fór öll að skjálfa. „Já,hann gægðistá þig. Furstinn er gamall „gægir”. Það kemur oft fyrir, að hann situr langtlmum saman bak við tjaldið og horfir á konurnar.” „En hvers vegna vildi hann Anouk?” spurði ég. „Af þvi að furstinn hélt, að þú vildir selja kvennabúrinu nýja konu”. Ekkert okkar sagði neitt um hrið, en svo mælti Anouk með skjálfandi röddu: „Hvað hefði gerzt, ef hann hefði haldið mér eftir?” „Vertu róleg,” sagði Mourad. „Ég þekki smekk'hans og veit, að þú ert ekki að hans skapi.” „Þú er djöfuls glæpamaður, Mourad,” sagði ég, „og ég skal hálsbrjóta þig.” Hann brosti og hristi höfuðið. „Það voruð þið sjálf, sem vilduð hafa þetta svona. Þið vilduð komast inn I höllina, hvað sem það kostaði, sögðuð þið.” Ég faðmaði Anouk, sem grét tryllingslega, og ég gat ekki huggað hana. Loks sofnaði hún, en jafnvel I svefninum var hún ókyrr. Hún var lengi að jafna sig, 0{f sólarhringur leið, áður en hún gat nokkurn veginn sagt mér I samhengi frá þvi, sem fyrir hana hafði komið. Ég skelfdist, er ég heyrði, hvernig furstinn nær sér I konur i „búrið”. „HENRI VAR SVO SÆTUR”. Anna sagði Anouk sögu slna þannig: „Ég var fráskilin og töluvert ein- mana, þegar ég kynntist Henri. Þá var ég 37 ára. Henri var laglegur maður, á miðjum fertugsaldri,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.