Úrval - 01.07.1972, Side 54

Úrval - 01.07.1972, Side 54
52 tJRVAL dau&ann. Hún greip dauðahaldi eftir huggun og hjálp. Það er hjátrú, að köttur dvelji aldrei lengi á heimili dauðvona manneskju, og þvf fékk Lyn sér kött og kallaði hann Tinker. Kötturinn varð tafarlaust mjög hændur að fjölskyldunni. Einhver sagði henni, að gulrætur hefðu dular- fullar lækningamátt. Og hún hámaði i sig heil ósköp af þeim. Tom fór með hana til andalækns, sem seldi þeim poka með jurtum, sem neyta skyldi með mjólk, og þá mundi gerast kraftaverk innan tveggja daga. Og svo þegar ekkert kraftaverk gerðist, hætti Lyn aö boröa þessar bragðvondu jurtir og hló sjálf að trúgirni sinni. I ágúst heimsótti hún ungan lögfræðing. Hún ræddi við hann um skriftir sinar og möguleikann á því, að hún gæti haft eitthvað fé upp úr þvi, sem yröi svo siðar hægt að nota til þess aö standa straum af uppeldi Jennýar. En þó að Lyn reyndi aö semja og vinna og gegna skyldustörfum sinum sem eiginkona og móðir, var sjúkdómurinn nú að ræna hana öllum kröftum, öllu þreki og allri viljafestu. Lungnaæxlið óx nú og þrýsti á rifin og kom í veg fyrir að arinað lungað gæti þanizt alveg út. Hún byrjaði að taka inn tilraunalyf gegn krabbameini, en þaö reyndist gagnslaust, hvað hana snerti. Reiðin gegn þessu öllu saman ólgaði innra með henni. Jenny er falleg, litil stúika, sem þarfnast þess að eiga móður og föður, sem elska hana. Hvers vegna get ég ekki haldiðáfram að verða henni þessi móðir? Ég þjáist, fjandinn hafi það. ÉG ÞJAIST. Lotið mér að hafa barnið mitt, þið andstyggilegu sjúkdómar, þið þjófar lifsins. Hvers vegna? Hvers vegna? Hvers vegna? Hvað gengur að þér, Guð? Þú ert einhvers konar fáviti, Guð, að gera annað eins og þetta. Hvað græðirðu á þvi? Jenny heyrir mig gráta og vill fá að vita, hvað er að. Ó, Guð, hvers vegna þarf þetta að vera svona? Ég skil það bara alls ekki. Stundum gagnrýndi hún Tom fyrir hár hans og klæðaburð. Hún varð stutt I spuna og örg, þegar hann spurði hana hvað eftir annað: „Lyn, get ég náð i eitthvað handa þér? Vantar þig eitt- hvað?” Nú tók hún mildar verkja- töflur, en þær nægðu ekki. Tom fór að gráta, af þvi að hann gat ekki linað þjáningar hennar, og Lyn faðmaði hann að sér og reyndi að hugga hann. Og siðan grét hún með honum. Stundum skoðaði hún andlit sitt I speglinum. Eitt sinn haföi það veriö mjúkt og ávalt. Nú var þaö fölt og tekiö, kinnfiskasogið og beinabert. Hún eyddi heilu dögunum i hæginda- stól, þegar hana kenndi mikiö til i brjóstholinu og hún átti erfitt með að anda. Þá horfði hún á sjónvarp og kúrði undir teppi. Hún fór að hugsa um bernsku sina, þegar hún mjólkaði kýrnar, lá i for- sælunni undir uppáhaldsheygaltanum sinum, eða tindi ber á sumrin. Hún minntist þegar komið var að henni á bak við hlöðuna, þar sem hún var að reykja vindlinga. Móðir hennar lét hana reykja alla vindlingana og sagði svo: ,,Nú skaltu lesa bibliuna I heila klukkustund.” Hún minntist þess, hversu mjög hún naut þess hluta refsingarinnar að vera látin lesa i bibliunni. Hún bað Sheilu nú að kaupa handa ser bibliu, „sko, I leðurbandi og með rennilás. Mig langar bara til þess að hafa bibliu einhvers staðar nálægt mér.” Sistækkandi æxlið I brjóstholi hennar rændi hana allri orku, svo að hún varö næstum hjálparvana. Nú var það orðið of sárt fyrir hana að halda á I
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.