Úrval - 01.07.1972, Síða 55

Úrval - 01.07.1972, Síða 55
ÞEGAR LYN DO 53 Jenny eöa leika sér viö hana. Siöan gat hún jafnvei ekki klætt hana lengur né skipt um bleyjur á henni. HUn varö aö æpa upp yfir sig af kvölum, þegar Jenny reyndi aö hugga mömmu slna meö þvi aö faöma hana innilega aö sér og sagöi hughreystandi röddu: „Mömmu kennir til, mömmu kennir til.” Siöla i septembermánuöi lagöist hUn á sjUkrahUsiö, og vökvanum, sem haföi safnazt fyrir utan um æxliö, var hleypt Ut Ur brjóstholinu, svo aö hUn ætti auöveldara meö aö anda. En hUn vildi endilega snUa heim aftur eftir niu daga legu I sjUkrahUsinu. Þegar heim var komiö, lá hUn oftast i sjUkrarUmi nálægt glugganum i dagstofunni. Meöan hUn skrifaöi I dagbókina sina, gat hUn séö sólina skina, horft á regniö falla, hlustaö á raddir þeirra, sem gengu fram hjá, og veit þvi fyrir sér, hvers vegna hundarnir væru aö gelta. Einn fagran haustdag sagöi hUn viö Tom: „Viö skulum fara þrjU saman upp i fjöllin. Mig langar aö sjá laufiö breyta um lit.” Okuferöin um fjöllin, sem hUn elskaöi, haföi örvandi áhrif á hana og veitti henni gleöi og hamingju. Þaö er fagurt aö deyja, jafnvel þó aö maöur sé aöeins tvitugur. Oftast er þaö nú erfitt, en þaö er fólgin raun- veruleg fegurö i þvi aö vita, aö enda- .lokin nái manni fyrr en maöur haföi búizt viö og aö maöur veröi aö ljúka viö aö elska og hlæja og gráta eins fljótt og mögulegt er. Ég er ekki hrædd viö aö deyja, ekki hrædd viö dauöann, vegna þess aö ég hef kynnzt ástinni. Lyn hrakaði mjög i október. Löng hóstaköst skóku hana til. Stundum stóö hún á öndinni og tók andköf. Þetta haföi djúp áhrif á Sheilu, og hún sagöi viö hana i örvæntingu sinni: „Lyn, taktu lifsorku mina. Hérna er hún. Notaðuhana.” En Lyn gat nU aöeins litiö á Sheilu og hrist höfuöiö. Og augun, sem eitt sinn höföu leiftraö, voru nU litlaus og lifvana. Feguröin og dapurleikinn ná tökum á manni, þegar maöur hefur gert allt, sem maöur getur gert,- og þaö er ekkert annaö eftir en svolitil ögn af morgundeginum. Siðdegis þ. 28. október klæddi Tom Lyn, bar hana út I bilinn og ók henni til sjúkrahUssins. HUn var þá oröin aöeins 60 pund. HUn fann til meira öryggis þar, og hún kunni vel aö meta þaö, aö henni var hjúkraö þar vel. Lyfjagjöf dró Ur kviöa hennar og vanliöan, og súrefni hjáJpaði henni til þess að anda. Tom reyndi aö vera rólegur og jafnlyndur, þegar hann heimsótti hana. Þaö, sem eitt sinn haföi veriö óhugsandi og siðan mjög fjarlægt, var nú orðið raunverulegt og yfirvofandi. Þegar þessi vitneskja ætlaöi alveg að yfirbuga hann, fór hann út úr sjúkrastofunni og grét hjá einhverjum vini eöa starfsmanni sjúkrahússins. Klukkan 12.30 aö morgni þ. 7. nóvember hætti hjarta Lyn aö slá. Tom fann til geysilegs léttis, þegar honum var sagt, aö hún væri látin. Kvalirnar voru á enda. Þjáningum hennar var lokiö. Konan hans haföi viljaö gera þaö, sem hún gæti, til hjálpar krabbameinsrannsóknunum, svo aö hann skrifaði undir skjal, sem veitti leyfi til krufningar. Edward Baum læknir fann sárt til þess, hversu dapur og einnana Tom var: „Tom sat svolitla s.und lálægt liku konu sinnar og horföi i gaupnir sér. Viö töluöum um dauöa Lyn og tilgangmn meö þessu öllu saman. Nokkru siöar tók hann innkaupapokana tvo, sem höfbu aö geyma eigur konu hans, og hélt burt.” Eftir aö likami Lyn haföi veriö
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.