Úrval - 01.07.1972, Page 66
64
tlRVAL
Baráttan vib elli kerlingu
Er okkur að takast að koma Elli kerlingu á annað hnéð?
Margt hafa menn reynt til þess.
é
*
f
ííí
H
eilbrigðir lifnaðarhættir
á öllum lffsferli okkar
geta átt sinn þátt I aö
seinka ellihrörnun.
Heilnæmt og vel blandað
mataræöi og takmörkuö matarlyst
getur lengt lifiö.
Þaö er æöi margt, sem hefur áhrif á,
hvaö gamall maöurinn veröur.
1. Mataræöiö veldur þar miklu um.
Alexis Carrel læknir og Charles
Lindbergh geröu tilraunir meö
kjúklingavefi. Meöalaldur hænu er 5
ár. En þessir menn létu kjúklingavef i
sérstakan næringarvökva og héldu
honum lifandi I rúm 30 ár. Blóö úr
gamalli hænu, sem var látiö streyma I
gegnum kjúklingavef, olli þvi aö hann
eltist og dó, en blóö frá kjúklingi, sem
veitt var I gegnum annan vef jarhluta,
varö til þess aö hann óx og lifði áfram.
Visindamenn héldu einu sinni, aö í
hverjum vef væri einskonar tima-
mælir, sem ryfi lifsskeiöið um leiö og
mælirinn stanzaöi. Carrel og Lind-
bergh afsönnuöu þessa skoöun. Ef
vefur fær súrefni og næringu, sem
hæfir honum og losnar viö úrgangs-
efnin, heldur hann áfram aö lifa og
vaxa. Mataræöi hefur áhrif á lengd
lifsskeiöisins. Clive McCay læknir
sannaöi þaö. Hann gaf hóp af hvitum
rottum vel blandaöan og heilsu-
samlegan kost en bætti viö hann sykri
og fitu. Þessar rottur uxu hratt, uröu
stórar, stroknar og gljáandi á
skrokkinn. Annar hópur fékk sams
konar fæöi án nokkurs aukaskammts.
Þessar rottur uröu talsvert sein-
vaxnari. Aö nokkrum tima liðnum
fóru stóru rotturnar aö deyja. Eftir að
rotturnar I fyrri hópnum voru næstum
allar dauöar, en hinar um þaö bil 300
daga gamlar, fór hann aö gefa þeim
aukamatarskammta. Þær fitnuöu þá
og uröu nærri eins stórar og rotturnar i
fyrri hópnum höföu veriö. En þær
lifðu til jafnaöar 1400 daga. Fjöldi
fólks grefur sér gröf meö tönnunum —
bókstaflega étur sig f hel.
Þaö er dæmigert fyrir vestrænt fólk
aö lifa á kólesterólrikum mat, sem
ofbýöur slagæöum þess meö
kólesteróli. Þaö sezt til i æöunum og
dregur úr blóörásinni tii liffæranna.
Taliö er aö þaö auki hvaö mest dánar-
orsakir af hjartasjúkdómum og slagi.
Nýtizkumataræöi, meö ógrynnum af
mettuöum fitusýrum, er taliö eiga sök
á miklu kólesterólmagni blóösins. Viö
þurfum aö vera viss um aö fá nægilegt
magn eggjahvituefna, 60 gr. á dag er
sennilega lágmark. Segjum 65 gr.
handa karlmönnum og 55 gr. handa
konum. Þau eggjahvituefni, sem
likaminn ekki þarfnast til aö endur-
bæta og endurbyggja vefina, veröa
aö taka efnafræöilegum breytingum til
orkumyndunar og til aö geymast sem
Úr Fréttabréfi um heilbrigöismál.