Úrval - 01.07.1972, Page 146

Úrval - 01.07.1972, Page 146
144 ÚRVAL dyngjan meö þeim hlutum, sem geyma skyldi, varö sifellt stærri og stærri,ensúmeðhlutunum, sem kasta skyldi, sást varla. „Þetta er hlægilegt,” sagði ég yfir hópinn, ef ske kynni, að einhver þeirra hlustaði á orö mln. „Hvers vegna ættum við aö geyma hluti, sem við höfum ekki notaö árum saman? Hvað um þennan samanvöðlaöa vöndul af jólatrésskrautræmum? Nú, eða hvað um þennan pappirspoka, sem á stendur: „Ovissir, ryðgaöir lyklar? ” Svo fór ég aö skoða kassa, sem konan mln hafði hent I geymsludyngjuna, og komst þá að þvi, að hann haföi ekkert að geyma nema rakt, innibyrgt kjallaraloft. „Evie” hrópaöi ég, „þessi kassi er alveg tómur!” „Nú, auðvitað, maður. Það er nú einmitt þess vegna, sem ég vil geyma hann.” Hún rétti mér tvo aðra kassa, sem voru svolltið stærri. „Þaö er ekki neitt að þessum kössum, elskan. Sko, ég hef bara ekki rekizt á réttu hlutina enn þá til þess aö geyma I þeim.” Ég svaraði engu en hélt áfram bogri mlnu fýldur á svip. Ég virti Julie fyrir mér, sem var að taka handleggjalausa brúöudruslu úr „kastdyngjunni” og setja hana I „geymsludyngjuna”. Mér brá ónotalega, er ég gerði mér grein fyrir þvl, að litlu stúlkurnar mlnar voru þegar orðnar fórnardýr söfn- unareðlis konunnar. Það virtist sem hver hlutur, sem var annaðhvort brot- inn eða skemmdur og úr sér genginn, væri nú skyndilega orðinn að svo dýr- mætri eign, að það væri ógerlegt að losa sig við hann. Ég tók upp kassa, sem var alveg að detta i sundur, og blés rykinu af miðanum, sem á var letrað með rithendi móður Evie: „Of stór belti til að ná utan um”. Ég las þetta upphátt. Svo sneri ég mér að konunni minni og spurði af óblandinni forvitni: „Hvaö heldurðu, aö þetta þýði, Evie?” Hún leit hvasst á mig, eins og ég væri að reyna að hefja rifrildi: „Ég býst við, aö það þýöi nákvæmlega þaö, sem orðin segja.” Nú var of seint fyrir mig að hörfa undan. „En hvaöer það, sem þau eru of stór til að ná utan um?” „Utan um fólk, hvað annað? Heyrðu, elskan, svei mér þá, þú reynlr jafnvel ekki að sýna svolitinn sam- vinnuvilja.” „Ég er einmitt að reyna það af öllum llfs og sálar kröftum,” sagöi ég. „En hvers vegna ættum viö að geyma belti, þegar við vitum jafnvel ekki, á hverja þau voru of stór? Kannske á hann afa þinn? Eða þá hann Buffalo Bill?” Svar Evie var gegnsósa I kvenlegri rökvlsi: „Hvemig mundi þér finnast, ef einhver kastaði beltum, sem væru of stór fyrir þig?” Ég neytti ýtrustu krafta minna til þess að þegja viö spurningu þessari. Ég sagði við sjálfan mig, að það væri göfugmannlegra að þola þessar stungur en að grlpa til vopna og splundra þannig hjónabandi okkar. Augsýnilega gengi mér ekkert við að hreinsa til I kjallaranum, fyrr en ég væri orðinn þar einn og gæti beitt hinu kalda raunsæi mlns karlmannlega hugar við lausn vandamálsins. Loks fékk ég tækifæri til þess að gera eitthvað raunhæft I málinu, þegar Evie fór upp rétt fyrir hádegismatinn með ungu dæturnar sinar á hælunum. Ég varð eftir i kjallaranum alveg á- kveðinn I aö hreinsa I fiyti til I stórri, ræfilslegri ferðakistu og kasta mest- öllu, sem þar væri að finna. En ég var alveg nýbyrjaður á þessu verkefni, þegar ég dró þaöan upp gamla knatt- spyrnubolinn minn. Fyrst skotraði ég augunum upp eftir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.