Úrval - 01.07.1972, Síða 154

Úrval - 01.07.1972, Síða 154
152 tJRVAL hemiar eru ekkert óvenjuleg á hennar aldri. Ég veit, aö þú varst heldur á móti þvl, aö hún færi I kvöld. En þetta er nú bara þess háttar reynsla, sem hún veröur aö afla sér. Hún veröur aö læra þetta. Þaö gera allar stúlkur.” Ég svaraöi engu. Ég var þegar konr.inn á haröa stökk niöur stigann. Fimm mlnútum slöar beygöi ég inn á skólastlginn og snarhemlaöi fyrir utan leikfimihúsiö. Carol kom þjótandi frá dyrunum og kastaöi sér I sætiö viö hliö méf hágrátandi. Nú loks gat hún leyft sér aö gefa tilfinningunum lausan tauminn. „Svona, svona,” sagöi ég og klappaöi henni á öxlina, „láttu þér ekki þykja svona mikiö fyrir þessu.” „En ég er bara svo óvinsæl, pabbi.” „Carol, þetta er ekki satt, og þú veizt þaö sjálf.” „Ég er heimsk og lít svo asnalega út.” „Þú talar bara eins og fifl. Þú ert þreytt og I uppnámi. Þaö kemur fyrir alla einstaka sinnurn aö þeim er þannig innan brjósts.” Mig langaöi til þess aö finna einhver heppilegri orö til þessa aö megna aö hugga hana, en þaö virtist vera alveg sama, hvaö ég sagöi. Hún hélt samt áfram aö gráta. Og væri nokkuö, sem haft gat áhrif á mig, var þaö aö sjá og heyra dætur mínar gráta. „Langar þig til þess aö stanza einnvers staöar og fá kók?” spuröi ég. „Nei, augun I mér eru allt of rauö. Mig langar bara aö fara heim I rúmið, pabbi.” Viö þögöum bæöi um stund. Mig langaöi aö taka utan um hana og lofa henni þvi, að hún skyldi aldrei þurfa að veröa fyrir vonbrigöum og þjást framar. En slikt loforð væri heimsku- legt. „Ég fer aldrei á ball aftur,” sagöi hún og fór nú aftur að gráta, „aldrei, meöan ég lifi.” „Þú ferö á mörg böll,” sagöi ég. „Og þú verður stjarna kvöldsins.” Þegar viö beygðum inn I götuna okkar, strauk ég hendinni ofur varlega um vota kinn hennar. „Ég veit, að lífið getur stundum virzt vera svo óskap- lega ósanngjarnt,” sagöi ég. „Og stundum er þaö þaö llka. En viö veröum aö mæta þvi og taka þvl, sem aö höndum ber og reyna að gera hiö bezta úr öllu og halda áfram llfsbar- áttunni.” Ég rétti henni vasaklútinn minn, svo aö hún gæti þurrkað sér um augun, áöur en hún mætti mömmu sinni. „Þaö er I rauninni allt undir þvi komiö, hvernig viö snúumst gegn hlut- unum, hvaöa augum viö lltum á llfiö og veröldina,” hélt ég áfram. „Ef viö lltum á hana meö ótta i augum, þa er þetta óttalega veröld. Ef viö litum þannig á hana, aö viö sjáum aðeins skuggahliöarnar, þá finnum viö ekkert annaö en skugga og myrkur. Ef viö lltum á hana með gagnrýni og kald- hæöni, þá finnum viö alltaf eitthvaö til þess að gagnrýna. Viö getum verið á móti veröldinni eöa meö henni. Og þegar viö erum meö henni, þá getur hún verið dásamlegur staður. Auö- vitaö er hún þaö samt ekki hverja stund eöa jafnvel á hverjum degi, en hún er þaö þá sannarlega oftast.” Evíe beið okkar, þegar viö komum heim. „Þú ert þreytt,” sagöi hún viö Carol. „Hvers vegna færðu þér nú ekki heitt bað og skellir þér svo I rúmiö?” A eftir sat Evie hjá Carol inni I herberginu hennar í hálftlma, á meðan ég þóttist vera aö lesa bók frammi i stofu. Svo komu þær báöar fram til mln. „Hana langar til þess aö bjóöa góöa nótt,” sagði Evie. Augu Carol voru enn rauö, en samt orðin þurr. Henni tókst að brosa, og svo kyssti hún mig. „Góöa nótt, pabbi,” sagöi hún. Hún setti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.