Úrval - 01.04.1962, Síða 32

Úrval - 01.04.1962, Síða 32
40 ÚRVAL hans, „en enginn kynntist honum samt nái'ð“. Þrátt fyrir það verða það viss- ir eiginleikar, sem öðrum eigin- leikum fremur, munast og móta mynd hans. Dr. Slotin var til dæmis mjög hugrakkur maður — en hugrekki hans kom dálítið einkennilega fram. „Áhættan var honum að skapi“, segir annar samstarfsmanna hans. „Hann var ákaflega rólegur, eins og hann vildi leyna þannig einhverri innri spennu, en þegar um einhverja hættu var að ræða, var hann í essinu sinu“. Þess ber að gæta, að þessi um- rædda tilraun var ekki nein vís- indaleg dægradvöl, sem dr. Slotin og aðrir þeir ungu visindamenn, sem unnu þarna í Los Alamos, höfðu fundið upp sér til skemmt- unar. Þessi tilraun var óhjá- 'kvæmileg, sem eitthvert mikil- vægasta atriðið í sambandi við smíði hverrar kjarnorkusprengju. Og hún er það i rauninni enn í dag. Efnin, sem gera kjarnorku- sprengjuna — úraníum 235 og plútoníum — eru harla einkenni- leg. Undir vissu magni og stærð er þessi þungi, dökkgrái málm- ur ekki hættulegri en blý, og ekki hvor um sig. En komi visst magn af þeim saman, hefst óðara sú keðjuverkun, sem veitir kjarn- orkusprengjunni mátt til að eyði- leggja borgir og' byggðir. En þetta magn verður aldrei nákvæmlega fundið með útreikn- ingum eingöngu, auk þess sem það verður mismunandi eftir því hversu mikill eyðileggingarmátt- ur er ætlaður hverri viðkomandi sprengju. Ekki er heldur unnt að reikna nákvæmlega út bilið, sem vera þarf milli þessara tveggja málmkólfa, til þess að engu me-gi muna að keðjuverkunin hefjist. Tilgangurinn með tilrauninni, sem dr. Slotin vann að — og sem eftirmenn hans endurtaka enn þann dag í dag — var þvi, svo öllum vísindalegum og flóknum útskýringum sé sleppt, i rauninni i því fólgið að finna minnsta bil milli málmkólfanna tveggja í vissri afstöðu, án þess keðjuverk- un hæfist, og' því var það, að hann ýtti þeim nær hvorum öðr- um, örhægt og af ýtrustu varúð. Með öðrum orðum, um leið og þess sáust merki á mælitækj- unum, að keðjuverkunin væri að hefjast, og bilið var þar með á- kvarðað, var hálfkúlunum ýtt hvorri frá annarri aftur áður en til raunverulegrar hættu kom. Spurningin var því sú, hvar þetta hættumark væri. Enginn viðstaddra, og enginn kjarnorkuvísindamannanna í Los Alamos, vissi þó til hlítar hvað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.