Úrval - 01.04.1962, Side 76

Úrval - 01.04.1962, Side 76
84 ÚRVAL ist á hinn bóginn vera að nálg- ast lögmál málaralistarinnar. Hvers vegna vill Maderna, sem skilur Mozart, Ravel og Weber svo vel, gera tilraunir á þessu nýja tónsviði? Vafalaust vegna þess, „að það er til“, likt og Mallory komst að orði um ástæð- una til að klífa Everestfjall. Hvers vegna láta hann og starfsbræður hans sér ekki nægja að semja tónlist fyrir þau hljóS- færi, sem fyrir hendi eru, og fyrir hljóðfæraleikara? Fyrst og fremst vegna þess, að hljóðfæra- leikararnir vilja fremur halda áfram að leika verk Beethovens og í öSru lagi vegna þess, „að fyrsti vísirinn að vexti og fram- þróun er fólginn í því, aS vera haldinn hinni guðdómlegu ó- ánægju með það, sem fyrir er.“ Lá við, að hún yrði kviksett. ÞEGAR amma mín, Valgerður Briem, var milli tvítugs og þrí- tugs, lagðist hún snögglega veik. Eftir nokkurra daga þunga legu, kom yfir hana svo magnað máttleysi, að hún lá sem líflaus væri, skindauð. Þeir, er viðstaddir voru, álitu allir, að hún væri dáin. Var hún þvi, áður en dægrið var liðið, lögð á líkfjöl og byrjað að sauma utan um hana. Hún heyrði hvert orð, sem talað var kring- um hana og var með fullkomnu ráði og meðvitund, en máttleysið var svo magnað, að henni var ómögulegt að hræra legg eða lið. Eins og nærri má geta, féllst henni mikið um að heyra harma- tölur þeirra, er viðstaddir voru, og vita, að hún þyrfti að skilja við alla, sem henni voru kærir, á þann hátt að vera lögð með fullri meðvitund lifandi niður í gröfina. Þegar því nær var búið að sauma líkklæðin um hana, átti seinast að brjóta línið utan um fæturna, gat hún þá með síðustu tilraun kvikað lítið eitt stóru tánni, svo að kvenmaður sá, er saumaði likklæðin, tók eftir því. Voru þá fleiri kallaðir til. Gat hún þá í annað sinn kvikað tánni, svo að fleiri sáu. Sem nærri má geta, var fljótlega sprett upp likklæðunum og hún lögð í rúmið aftur. Áður löng stund leið, raknaði hún við úr hinum þunga dvala og friskaðist vonum bráð- ar, svo að hún varð á stuttum tima alheilbrigð. Eftir þennan atburð átti hún mörg börn, sem síðan eru þekkt af mörgum, og dó í hárri elli, 93 ára gömul. — Saga þessi er sönn. Amma min hefur sjálf sagt mér hana. En hér er hún sett þeim til athug- unar, sem eru staddir við sóttarsæng og andlát manna. — Tryggvi Gunnarsson, Alm. Þjóðv. 1888.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.