Úrval - 01.04.1962, Side 114

Úrval - 01.04.1962, Side 114
122 ÚRVAL okkur finnst öllu réttlæti og sann- girni misboðiS, og það vekur upp í okkur uppreisnaranda. En þeir sem rísa til andstöðu eru ekki vel liðnir, og þess vegna verðum við að loka augunum fyrir því. En allajafna reynum við samt að stilla aðfinnslum okk- ar í hóf, þótt það gangi misjafn- 'lega. Það er sannarlega nokkuð langt gengið, ef maðurinn þinn reykir í rúminu (eða finnur að því við þig, ef þú gerir það) eða ef hann kemur seint heim í matinn á hverju kvöldi (ellegar er svo leið- inlega nákvæmur að koma inn úr dyrunum á slaginu klukkan 15 minútur yfir sex á hverjum ein- asta degi). Það verður að teljast eðlilegt, að stöku sinnum hlaupi í nöpina á manni, en þó má spyrja: „Hvers vegna geri ég svona mikið veður út. af þessu núna, þar sem ég hef iátið það afskiptalaust áður?“ Svarið hlýtur að liggja í því, að þér finnst eitt tækifærið ákjós- anlé-gra til nöldurs en annað. Flestir eða allir þurfa að létta á sér með því að segja það, scm þeim býr í brjósti, enda þótt það komi illa við nærstadda. En það getur munað miklu, hvaða timi er vaiinn til þess arna. Það er til dæmis ekki sama, hvenær eig- inkonan nöldrar í manninum sín- um. Stundum geta áhrifin verið þveröfug við það, sem til er ætl- azt, — aukið hjá honum sektar- kennd. Það er lika oft hinn leyndi tilgangur með nöldrinu. Ef okkur finnst á okkur ráðizt að einhverju leyti, er ekki nema eðlilegt, að við snúumst til varn- ar eða hefjum gagnsókn. Ann- ars bælast tilfinningarnar. Þetta á ekki sízt við um eiginkonur. Ef ég heyri konu nöldra, verður mér fyrst á að spyrja sjálfan mig: Hvað skyldi yfirleitt ama að þess- ari konu? Og ef ég heyri eigin- mann kvarta um, að konan sín jagist i sér, spyr ég hann, hvað komí til. Kannski svarar eiginmaðurinn, að hann viti það ekki. Ef svo er, þá liggur ekkert beinna við en að ráðleggja honum: „Reyndu að komast að þvi“. En ef ég þykist vita ástæðuna, þá spyr ég hann, hvort hann hafi látið konu sína vita það. En menn gera það ekki nærri alltaf. En ég held, að það sé til góðs. Undir vissum kringumstæðum er þetta sérstaklega mikilsvert. Ungar eiginkonur eru oft óörugg- ar með sjálfar sig fyrst eftir að þær hefja búskapinn, sérstaklega séu þær ekki hneigðar fyrir mat- reiðslu eða ef tengdamömmu- vandamál er tii staðar. Seinna geta skapazt vandamál
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.