Selskinna - 15.05.1948, Page 22

Selskinna - 15.05.1948, Page 22
20 láta það hjá líða að tilkyima yðar hávelborinheitum það til umhugsunar“.1) Það má sjá af bréfi þessu, að Abel sýslumanni hefir ekki litist á blikuna. Honum hefir fallið allur ketill í eld þegar hann fékk að reyna það á Þórarni, hve auð- velt var að snúa slíkum trúarofstækismönnum eða sann- færa þá, og svo við það að sjá, að menn fóru þegar að hneigjast að þessari nýju trú. Sýslumaður segist hafa hvatt prestinn til þess að skrifa biskupi um málið. Það bréf er til í skjalasafni biskups, og er dags. sama dag og sýslumannsbréfið, enda vafa- laust send með sama manni, þeim, sem séra Jón sendi. Annars er ekki margt nýtt í þessu bréfi síra Jóns um upptök Mormónskunnar, en miklu meira af allskonar orðagjálfri og kveinstöfum yfir þessum ósköpum í „geist- legum efnum“, segir síra Jón, „sem í min snart útrunn- in 39 embættisár aldrei hafa slik fyrir mig komið áður“. Getur hann þess til, að Þórarinn muni vera búinn að veiða 2—-3 persónur „í sína vélanót“, en fullyrðir það þó ekki, að svo sé komið, segir, að það sé „góðu fyrir goldið — þótt dult fari —“ ef ekki sé svo. Rekur nokkuð sögu Þórarins og gefur honum góðan vitnisburð og segir svo um hann nú: „Nú sést hann ekki í kirkju, situr við sín- ar heilarugls stúdéringar í einhýsi að sér læstu. Sakra- mentið kvað hann ekki framar ætla að meðtaka, né láta skíra börn sín, útdeila sjálfur brauði og víni, svo miklu sem hver vill hafa, enda úti á víðavangi, m. m. Konu sína, vænstu manneskju, vill hann sem prestur endur- 1) Bréfabók sýslum. Vesím. 1851 nr. 246
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Selskinna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Selskinna
https://timarit.is/publication/1972

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.