Selskinna - 15.05.1948, Page 23

Selskinna - 15.05.1948, Page 23
21 skíra, og var nær við í því skyni nýskeð, að hrinda henni í sjóinn, sem þó ekki tókst“. Getur svo um það hvernig sýsulmaður tók í málið, og að það hafi orðið ofaná, eftir að þeir höfðu þingað um þessa „uppákomu“ frá því „eftir messu“ á sunnudag (27. apr.) „til sólseturs“ ... „það ég í snarræði senda skyldi til biskupsins, sem þá hér með skeður“. Segist hann hafa gert Þórarni orð að finna sig, „sem enn ekki er skeð“. Svo segir hann frá Jóhanni Jó- hannssyni „snikkara-nefnu“ . . . „Síðan er enn nú von á manni 3ja hingað með fyrsta kaupskipi, sem mælt er að sé líkt sem biskup yfir áminnstum 2 villulærðu prest- um; sá sami er Guðmundur Guðmundsson úr Rangár- vallasýslu eins og Þórarinn“. Öskar hann svo ráða biskups „að þetta eitraða fóstur kæft yrði í fæðingunni“ o. s. frv. Og loks spyr hann hvort hann muni ekki geta fengið sér greiddan kostnað- inn við þessa sendiför „í svo hæst umvarðandi málefni“, sem kostaði sig „upp í vissa 10 rbd minnst til tekið“.1) Rétt eftir þessum bréfum kemur svo stutt bréf frá síra Jóni Austmann, skrifað 1. maí (1851). Getur hann þess þar, að nú hafi hann náð í Þórarin heim til sín „eftir áður framsettri ósk minni“, og getum vér séð af öðru bréfi frá séra Jóni síðar,2) að það var 30. apríl eða mið- vikudaginn eftir. „Leitaðist ég þá við að sannfæra hann um villu síns vegar, á 3ju klukkustund, fyrst blíðlega, en síðan með fullri alvöru og krafti, sem alls engan á- vöxt hafði honum til viðréttingar, heldur kvaðst hann halda við sitt fyrirtæki". Segist hann hafa skrifað hjá 1) Bréf biskups. 2) Bréf sira Jóns 3. júní 1851, til biskups, i biskupsskjölum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Selskinna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Selskinna
https://timarit.is/publication/1972

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.