Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Blaðsíða 37

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Blaðsíða 37
Það sem barni er fyrir bestu. Ögrandi viðfangsefni? Spurningar tengdar Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna þar sem valdi hins fullorðna er ekki mis- beitt. Eins og hér hefur komið fram er erfitt að túlka t.d. ákvæðið um að það sem sé barni fyrir bestu skuli ávallt vera ráðandi við alla ákvörðunartöku er snertir það. Þegar þessu ákvæði er beitt geta sterkir hagsmunir tekist á og niðurstaðan hlýtur að ráðast af því hver túlkar ákvæði sátt- málans í þeim kringumstæðum sem um ræðir. Það skiptir því miklu máli, t.d. í kennaramenntun, að hinni siðferðilegu vídd kennarastarfsins séu gerð góð skil. Á endanum snýst þetta um vald, þar sem spurningin um stétt, kyn, þjóðerni og ald- ur er mikilvæg. Hæfni til að túlka ákvæði sáttmálans og beita þeim á raunhæfan hátt og með hliðsjón af mikilvægi allra barna er einmitt vænst af kennurum í skólastarfi. Því skiptir máli að kynna sér inntak sátt- málans, beita honum þegar við á og virða ákvæði hans. Abstract The best interests of the child - provoking or unworkable subject? Some questions about the Convention on the Rights of the Child. The article primarily focuses on the moral dilemmas that can arise due to implemen- tation of certain provisions of the United Nations Convention on the Rights of the Child (specifically Articles 2, 3, 9 and 12). It will also point out the conflicts of inter- est which can occur when making deci- sions in the best interests of children. In addition, the article will discuss the funda- mental basis of the Convention and why it was created. Views towards children and childhood that are dominant at any given time af- fect how extensively children enjoy their rights. The article will highlight adults' views towards children and childhood over the past decades and outline the position of children in the United Na- tions Convention on Children's Rights. They can be viewed in many ways, but this study specifically examines the ethi- cal dilemmas and conflicts of interest that can arise in the application of cer- tain provisions of the Convention. In ad- dition, there are educational paradoxes that can arise when the custody of par- ents' and children's autonomy collide. To be able to analyze these phenom- ena, it is important to know a Iittle bit about the creation of the Conven- tion and its view toward children. The new sociology of childhood makes a distinction between the terms «a human becoming» (at maturity, incomplete) and "a human being" (independent, qualified). The Convention assumes in its view of the child that it is “a human being." The Con- vention also assumes that the child is in- dependent, a qualified person and a doer in its life. This position assumes that the 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.