Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Blaðsíða 54

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Blaðsíða 54
Brynjar Ólafsson, Gísli Þorsteinsson og Ossi Autio ef til vill efla tæknilega hugsun stúlkna og áhuga þeirra á tækni (Autio og Hansen, 2002; Staberg. 1992). Nemendur í 5. bekk í báðum löndum hafa jafnframt jákvæðari viðhorf til náms- greinarinnar hönnunar og smíði en nem- endur í 7. bekk. Hugsanlegt er að yngri nemendur sem eru að byrja að læra um tækni og fást við tæknileg verkefni hafi litla reynslu af náminu og finnist tæknin því áhugaverðari. Þar af leiðandi gætu viðbrögð þeirra verið jákvæðari (Autio og Hansen, 2002). Munur var einnig á svörum 13 ára stúlkna og drengja í Finnlandi og á íslandi. Þessi niðurstaða er sérstaklega áhugaverð þar sem sérstök áhersla hefur verið lögð á jafnrétti kynjanna í finnsku námskránni síðan 1970. Þrátt fyrir það hafa flestir drengir í Finnlandi ennþá meiri áhuga á að velja hönnun og smíði en stúlkur vilja frekar textflmennt (Autio, 1997). Ekki hefur enn fundist góð leið til að stýra vali nemenda og gæti íslenska leiðin, þar sem báðum kynjum er gert að nema bæði smíði og textflmennt, því verið áhugaverð fyrir Finnland. Ekki var munur á svörum kynjanna þegar nemendur voru spurðir hvort þeir teldu að bæði drengir og stúlkur gætu skilið tæknileg fyrirbæri. Þó að drengir hafi afgerandi meiri áhuga á tækni þá telja bæði kynin að þau geti jafnt skilið tækni- leg fyrirbæri. Hugsanlegt er að umræða um jafnréttismál og jafnrétti til náms hafi þarna áhrif og síðan er tæknin áhrifamikill þáttur í okkar daglega lífi sem við viljum ekki vera án og hefur jafnframt áhrif á hugsanir okkar, lífsvenjur og viðhorf. íslenskir nemendur telja frekar en hinir finnsku að mikilvægt sé fyrir fram- tíðina að skilja tækni og tæknileg fyrir- bæri. Einnig lesa þeir meira af tímaritum, fréttum og greinum um tækni og finnst það áhugaverðara en finnsku nemendunum. Hugsanlegt er að meiri notkun íslenskra nemenda á heimatölvum og samfélags- miðlum hafi þarna áhrif og að íslendingar lesi meira af fréttavefjum eða blöðum á vefnum en Finnar (Hagstofa íslands, 2013). Mikil umræða er á fslandi, sérstaklega í kjölfar kreppunnar, um nýtingu tækifæra sem tengjast nýrri tækni til sköpunar nýrra atvinnutækifæra og það gæti einnig hafa haft áhrif. íslenskir nemendur eyða meira af frí- tíma sínum í tækni og tæknileg viðfangs- efni en finnskir nemendur. Hugsanlegt er að tækifæri nemenda á íslandi til að stunda tæknileg viðfangsefni í frítíma sínum séu meiri en í Finnlandi samanber svipaða niðurstöðu (Autio og Soobik, 2013). Einnig gæti fjárhagur íslenskra nemenda verið rýmri en þeirra finnsku og nýjungagirni meiri. íslendingar eru einnig fljótir að til- einka sér tækninýjungar. Hugsanlega teng- ist þetta líka meiri notkun á heimatölvum og samfélagsmiðlum á íslandi en í Finn- landi (Hagstofa íslands, 2013), en afþrey- ing sem tengist tölvu- og upplýsingatækni er trúlega aðalviðfangsefni íslenskra nem- enda í frítíma þeirra. Lokaorð Ekki hefur sambærileg spurningakönnun áður verið lögð fyrir hér á landi. 233 nem- endur svöruðu spumingalistanum, þar sem fjöldi nemenda í minnstu hópunum var rétt undir 30 nemendum. Þessi tak- 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.