Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Blaðsíða 31

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Blaðsíða 31
Það sem barni er fyrir bestu. Ögrandi viðfangsefni? Spurningar tengdar Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna Á tímabilinu 1930-1940 kom lægð í umræðuna um réttindamál barna. Þetta voru uppgangsár nasisma og fasisma í Evrópu og aðrar hugmyndir um upp- eldi og bamið urðu ríkjandi, svo sem hugmyndir um mikinn aga, skipulag og foreldravald. Herða átti viljann. Á sama tíma komu fram hreyfingar sem andæfðu þessum hugmyndum auk þess sem sál- greiningin (sjá nánar S. Freud) var að festa sig í sessi með aukinni þekkingu á því að upplifanir í bernsku gætu haft áhrif á ein- staklinginn síðar meir á lífsleiðinni. í kjöl- far þessara hugmynda vaknaði áhugi á því sem við köllum í dag þarfir barna. Hvað er það sem barnið þarf til að geta lifað af og haldið heilsu? Winnicott (1981) ásamt Erik H. Erikson eru þeir fræðimenn sem helst eru þekktir fyrir að hafa aflað þekkingar á þörfum bama í fmmbernsku en hvergi í skrifum þeirra er að finna umfjöllun um réttindi barna. Það er eins og réttindamál barna hafi ekki verið á dagskrá (sjá nánar Gustafsson, 1989). Upp úr 1970 hófust miklar umræður um uppvaxtarskilyrði barna. Ástæður þess vom m.a. nýjar rannsóknir á ofbeldi gagnvart börnum og ofbeldi innan fjöl- skyldna. Þessi aukna þekking á stöðu barna jók áhuga á réttindamálum þeirra. Hvaða réttindi ættu börn að hafa í nútíma samfélagi? Alþjóðlega barnaárið 1979 var eitt skref í þeirri viðleitni að beina kastljós- inu að stöðu barna í samfélaginu. í kjölfar Alþjóðlega barnaársins skipuðu Sam- einuðu þjóðirnar nefnd til að semja nýjan sáttmála og tíu ámm síöar, árið 1989, var hann tilbúinn (Gustafsson, 1989). Englundh (2011) heldur því fram að ef eingöngu er fjallað um þarfir barna sé hætta á því að áherslan verði á velgjörða- hugsunarhátt af hálfu hinna fullorðnu. En sé í staðinn talað um réttindi verði minni hætta á slíku þar sem sáttmálinn standi vörð um gmndvallarmannréttindi barna (Höstmælingen, Kjörholt og Sand- berg, 2012). Sáttmálinn er nútímalegur í þeirri merkingu að hann endurspeglar vel nýjustu þekkingu á þörfum barna og tekur mið af þeim forsendum sem liggja til gmndvallar þroska þeirra (Bartley, 2001; Hagglund, 2001; Lindgren og Halldén, 2001; Rubenson, 2009). Því er mikilvægt að bæði foreldrar og aðrir aðilar sem annast börn þekki til grundvallarinntaks sáttmál- ans. Hann er mælikvarði á góð uppvaxtar- skilyrði barna sem standa þarf vörð um, sérstaklega þegar á reynir. Börn vaxa upp í nánu samspili við aðrar manneskjur, foreldra, systkini, vini og kennara. Um leið og börnin þroskast eru hinir fullorðnu einnig að þroskast. Öll erum við manneskjur og höfum stöðugt áhrif hvert á annað. Þegar þroskaferlinu er lýst hefur tilhneigingin verið sú að aðgreina aldursskeiðin og fjalla um þroska barna og unglinga sér og sömuleiðis fullorðinsárin. Með þessum efnistökum er eins og gert sé ráð fyrir því að börn þroskist í ákveðnu tómarúmi. Þroska barnsins er lýst án þess að mið sé tekið af aðstæðum foreldra og kennara og er það svolítið sérkennilegt þar sem á seinni árum hefur afstaða til þroska breyst og er nú í auknum mæli litið svo á hann sé aðstæðu- og menningarbundinn (Bruner, 1996; Sommer, 2010). 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.