Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Blaðsíða 91

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Blaðsíða 91
Gæöi og gagnsemi náms í tómstunda- og félagsmálafræði ágúst voru síðan send skilaboð á Face- book, með SMS og í tölvupósti beint á viðkomandi aðila og skilaði það 30 net- föngum í viðbót, eða samtals 89. Áður en spurningalistinn var sendur út var hann forprófaður af fjórum nemendum á þriðja ári í tómstunda- og félagsmálafræði. Nokkrar athugasemdir voru gerðar og var spurningalistinn lagfærður í samræmi við það. í byrjun september var spurninga- listinn síðan sendur á þessi 89 netföng. í tölvupósti sem fylgdi spurningalistunum var greint frá tilgangi rannsóknarinnar og óskað eftir þátttöku. Greiðlega gekk að fá svör og eftir að sendur hafði verið einn ítrekunarpóstur höfðu, þann 20. septem- ber, 72 þátttakendur svarað og svarhlutfall því 81%, eða um 75% af öllum hópnum, sem þykir gott í könnun sem þessari. Þar sem ekki er um úrtak að ræða heldur þýð- isrannsókn má ætla að niðurstöður endur- spegli viðhorf tómstunda- og félagsmála- fræðinga á íslandi. Niðurstöður í rannsókninni voru athuguð svör þátt- takenda við spurningum sem ætlað er að meta ýmsa þætti er lúta að gagnsemi náms í tómstunda- og félagsmálafræði við Há- skóla íslands og hversu vel það nýtist á vettvangi eða í frekara námi. Spurningarn- ar eru í einhverjum tilfellum greindar eftir nokkrum bakgrunnsþáttum, eða útskrift- arárgangi, námstilhögun (staðnám eða fjamám), kynferði og aldri. Megináherslan er á lýsandi tölfræði. Við úrvinnslu gagna var farið eftir reglum Persónuverndar um öflun og meðferð persónuupplýsinga. Mikilvægt er að fram komi að um nokkuð viðamikla rannsókn var að ræða og því verður hér aðeins gerð grein fyrir hluta af niðurstöðunum. Atvinna Þátttakendur voru spurðir nokkurra spurninga er tengjast atvinnu, bæði atvinnu þeirra á meðan á námi stóð, atvinnuleit eftir brautskráningu og nú- verandi atvinnu. Þegar kom að atvinnuleit eftir brautskráningu kom í ljós að 19% þurftu að leita sér að vinnu eftir að námi lauk, 2% hófu eigin atvinnurekstur, 59% héldu áfram í sömu vinnu og þeir höfðu verið í, 17% fengu vinnu án þess að leita og 3% nefndu annað. Af þeim sem þurftu að leita sér að vinnu þurftu 80% að leita í einn mánuð eða minna. Nær allir höfðu því fengið vinnu við brautskráningu eða fljótlega þar á eftir. Einnig voru könnuð viðhorf þátttakenda til mikilvægis náms- ins við ráðningu í störf. í ljós kom að 82% þátttakenda töldu fræðasvið sitt eða náms- grein hafa verið frekar eða mjög mikilvæga fyrir vinnuveitanda sinn við ráðningu. Þá töldu um 65% þátttakenda að hagnýt reynsla eða starfsþjálfun sem þeir öðluð- ust á námstímanum hefði verið frekar eða mjög mikilvæg fyrir vinnuveitandann við ráðningu. Rannsakendur höfðu einnig áhuga á að skoða viðhorf þátttakenda til atvinnu á meðan á námi þeirra stóð. í ljós kom að tæplega helmingi þátttakenda fannst þeir hafa unnið of mikið með námi sínu en tæp 44% þátttakenda voru frekar eða mjög sammála þeirri staðhæfingu. Aftur á móti 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.