Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Blaðsíða 79

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Blaðsíða 79
Hvaða eiginleika og færni þurfa góðir háskólakennarar að hafa? Áhrifhins góða kennara Áhrifum góðra háskólakervnara á nema er best lýst sem styrkingu, eflingu og um- breytingu. Góðir háskólakennarar efla sjálfstraust nema og auðvelda þeim að sjá styrkleika sína og getu. Samkvæmt Gvara- madze (2008) styðja góðir háskólakennarar nema þannig að þeir verða sjálfstæðir. Þeir hvetja nema til sjálfsígrundunar. Þeir gera nema meðvitaða um kennslu- og náms- ferla og menningu stofnunarinnar ásamt því að auðvelda þeim að samsama sig þeirri menningu og samfélagi. Allt þetta hefur jákvæð áhrif á mótun árangursríks námssamfélags háskóla sem stefna á gæði sem umbreytingu. Guðrún Geirsdóttir (2006) hefur hins vegar greint það vald sem háskólakennarar hafa, umfram kenn- ara á öðrum skólastigum, til að taka þátt í ummyndun fræðigreinar í háskólagrein. Hún telur að háskólakennarar séu sjaldan meðvitaðir um vald sitt og hlutverk í að skapa námskrá háskólagreina og þar með taka mikilvægar ákvarðanir sem snerta bæði kunnáttu og leikni nema í greininni svo og fagleg viðhorf þeirra og vinnulag. Ályktanir og lokaorð Nye, Konstantopoulos og Hedges (2004) telja að það sé lykilatriði í menntarann- sóknum að finna hvers vegna sumir kennarar nái betri árangri í kennslu sinni en aðrir. Þau halda því réttilega fram að ef mikill munur er á árangri kennara þá sé það mikilvægt, bæði fyrir grunnrann- sóknir og fyrir eflingu kennslu, að koma auga á þá háskólakennara sem ná betri árangri en aðrir og jafnframt að finna þá þætti sem valda því. Áherslan í gæða- málum í skólum er að færast frá áherslu á gæðatryggingu (e. quality assurance) yfir í eflingu gæða (e. quality enhancement) og gæði sem umbreytingu (e. quality as trans- formation) (Harvey og Williams, 2010). Ferlarnir við að umbreyta einstaklingum og stofnunum eru að verða meginábyrgð menntastofnana á öllum skólastigum, en ekki síst í háskólanámi. Markmiðin eru varanlegar umbætur, betra nám og öflugri nemendur. Innan þeirrar sýnar er áherslan á að hvetja nemendur til aukinna dáða og stuðla þannig að betri námsárangri þeirra. Gæði sem umbreyting eiga að efla nám háskólanema og efla þá sem gagnrýna, ígrundandi lífstíðarnema. Ég sé kenn- inguna sem hér er kynnt sem grunn að rannsóknum og frekari kenningarsmíði og sem hjálpartæki til að bæta kennslu með skýrri áherslu á góða háskólakennara sem lykilpersónur í gæðum sem umbreytingu. 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.