Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Blaðsíða 49

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Blaðsíða 49
Viðhorf grunnskólanemenda á Islandi og í Finnlandi til tækni og námsgreinarinnar hönnunar og smíði 1. tafla. Þróun megináherslna i iögum og námskrám i handmenntakennslu i Finniandi og á islandi Finnland ísland 1866: Upphaf alþýðumenntunar 1900: Umræða um handmenntir ■ Handmenntir urðu að skyldunámsgrein ■ Rætt um mismun „heimilisiðnaðar" og „skólaiðnaðar" 1912: Skýrsla frá yfirvöldum menntamála 1936: Fræðslulög ■ bakgrunnur handmennta ■ fyrst minnst á handmenntir í lögum endurskilgreindur 1948: Drög að námskrám fyrir börn á fræðsluskyldualdri ■áhersla á verklega færni ■ handmenntir verða skyldunámsgrein 1952: Skýrsla frá menntayfirvöldum ■ unnið með tæknileg atriði i verkefnum ■ áhersla á tengingu við iðnmenntun 1960: Námskrá fyrir nemendur á fræðsluskyldualdri og notkun véla og verkfæra ■ áhersla lögð á uppeldislegt gildi handmennta 1970: Skýrsla frá yfirvöldum menntamála 1977: Námskrár fyrir grunnskólann ■ handmenntir tengdar við iðnmenntun ■ myndmennt, hannyrðir og smíði á sama námssviði ■ einnig rætt um uppeldislegt gildi ■ handmenntir urðu skylda fyrri bæði kynin ■ áhersla á jafnrétti kynjanna 1989: Aðalnámskrá grunnskóla 1985: Námskrá ■ svipaðar áherslur og áður ■ tæknimennt kynnt 1999: Aðalnámskrá grunnskóla ■ áhersla á menningu og sögu ■ smíði breytist í hönnun og smíði 1994: Námskrá ■ nýtt námssvið verður til með ■ áhersla á jafnrétti kynjanna upplýsingatækni og nýsköpun ■ sjálfbær þróun varð hluti af námskránni ■ áhersla á tæknimennt 2004: Námskrá ■ áhersla á hönnun og nýsköpun ■ áhersla á mótun persónuleika nemenda 2007: Aðalnámskrá grunnskóla ■ áhersla á ánægju og sjálfsálit ■ dregið úr áherslu á tæknimennt ■ útinám og sjálfbær þróun innleidd kennslu í Finnlandi og á íslandi til hug- myndafræði slöjd sem, eins og áður segir, á rætur að rekja til Norðurlanda (Brynjar Ólafsson og Gísli Þorsteinsson, 2011) og er því margt sameiginlegt með námskrám landanna tveggja. í hvorum tveggja er lögð áhersla á það að halda í upprunaleg gildi slöjdsins, þar sem stefnt er að því að efla almennan þroska nemendanna með verklegri framkvæmd. f Finnlandi urðu handmenntir að skyldunámsgrein með námskrá sem gefin var út árið 1866. Á íslandi voru hand- menntir kynntar um aldamótin 1900, en ekki var minnst á þær í námskrám fyrr en árið 1936. Frá þeim tíma hafa náms- greinarnar í báðum löndum tekið svipaða stefnu. í dag eru megináherslur þeirra að: 1. Efla almennan þroska barnsins með uppeldismiðaðri handverkskennslu. 2. Gefa nemendum tækifæri til þess að taka eigin ákvarðanir í hönnun. 3. Efla nýsköpunarviðleitni nemenda og færni í hugmyndasköpun. 4. Efla tæknilæsi nemenda. 5. Stuðla að jafnrétti kynjanna. Einnig kemur fram áherslumunur í námskrám landanna. Á fslandi er nú lögð áhersla á það að nemendur hanni sjálfir og á frumkvæði þeirra, en í Finnlandi er lögð áhersla á einstaklingsmiðað nám og jafn- rétti (Framework Curriculum Guidelines, 2004; Menntamálaráðuneytið, 2007). Þessa þróun í báðum löndunum má sjá í 1. töflu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.