Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Blaðsíða 114

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Blaðsíða 114
Kolbrún Þ. Pálsdóttir, Brynja Elísabeth Halldórsdóttir og Ester Helga Líneyjardóttir foreldrar frá þessum löndum gætu talað sitt móðurmál. Sex til sjö foreldrar mættu á hvern rýnifund. Fenginn var túlkur til að þýða samræður á rýnifundum pólsku- mælandi og tagalogmælandi foreldra fyrir rannsakendur. Samræður rýnihópanna voru teknar upp til að auðvelda greiningu rannsakenda. Foreldrar voru spurðir um viðhorf sín til skipulags skóla- og frístund- astarfsins, um samskipti við starfsfólk og kosti og galla þjónustunnar sem börnum þeirra stóð til boða. Niðurstöður Þessi kafli greinir frá helstu niðurstöðum. Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á þann lærdóm sem draga má af reynslu barna, starfsfólks og foreldra af samþættingu skóla- og frístundastarfsins. Hér er því lögð áhersla á að draga upp mynd af því hvernig viðmælendur upp- lifðu skólastarfið, frístundaheimilið Vina- fell, samstarf og eigin þátttöku. Fyrst er fjallað um reynslu og sýn barnanna, þá starfsfólks og að lokum foreldranna. Viðhorfbarna Rannsakendur tóku viðtöl við sex börn í 2. bekk með „labb-rabb" aðferðinni (e. walk- and-talk method). Tekin voru viðtöl við tvö börn í einu úr sama bekk. Börnunum fannst gaman að fá að ganga um skólann með lykil til að veita okkur aðgang að stof- um og frístundaheimilinu. Börnin sýndu rannsakendum skólastofuna, skólann og Vinafell (frístundaheimilið). Almennt voru bömin ánægð með skólann og frístunda- starfið. Þau virtust ekki gera mikinn grein- armun á skólatímanum og frístundatíma, og töluðu ekki um að þeim fyndist skóla- dagurinn langur. Skólastofan Skólastofan var á fyrstu hæð á gangi þar sem eru bekkjarstofur barna úr 1. og 2. bekk. Inni í skólastofunni sýndu bömin okkur bæði námsgögnin sín og leikföngin sem þau máttu nota þegar þau vom „búin að vinna vel". Síðan sýndu börnin okkur ýmis verkefni og hvar þau sátu á daginn. Börnin vom spurð um hlutverk kennara annars vegar og hlutverk stuðningsfull- trúa/frístundaleiðbeinenda hins vegar. Eftirfarandi tilvitnun lýsir samtali sem átti sér stað þegar Kristín og Ramon, börn úr 2. bekk, vom spurð um hlutverk Róberts, sem var stuðningsfulltrúi og frístundaleið- beinandi, og hlutverk Dóm sem var kenn- ari bekkjarins: Rannsakandi: Hvað gerir Róbert í skólatímanum? Kristín: Hjálpar og eftir mat þá höfum við stund- um hvíld og þegar við erum dugleg þá megum við leika þar til frímínúturnar byrja. Rannsakandi: Róbert fer með ykkur í hádegis- matinn og er með ykkur í frímínútum? Bæði bömin: Já. Kristín: Kennarar láta okkur læra ... Ramon: ... og hjálpa okkur og segja okkur að sækja bækur. Kristín:... og lesa upp um morguninn. Dóra les alltaf upp nöfnin. Ekki Róbert. Því Dóra, þú veist, situr í þessum stól, sem er aðalstóllinn. Rannsakandi: OK ... er eitthvað fleira sem Dóra gerir sem Róbert gerir ekki? Kristín: Dóra kennir okkur tilraunir. Rannsakandi: Er eitthvað sem Róbert gerir sem Dóra myndi aldrei gera? Ramon: Já, hann setur stundum mynd7 nei,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.