Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Blaðsíða 75

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Blaðsíða 75
Hvaða eiginleika og færni þurfa góðir háskólakennarar að hafa? færir um að viðhalda viðeigandi faglegri fjarlægð svo að tengingin við nemana sé bundin við hið faglega svið. Kennslufærni. Góðir háskólakennarar hafa mjög góða þekkingu á efninu sem þeir eru að kenna og eru færir um að miðla þeirri þekkingu til háskólanema. Með færni sinni auðvelda þeir nemum að ná námsmarkmiðum. Nýsköpun, sjálfsþekk- ing og gagnrýnin og ígrundandi hugsun gerir kennararana óhrædda við að nota nýjungar í kennslunni og kennsla þeirra eflir innri áhugahvöt nema til að gera sitt besta til að ná námsmarkmiðum. Kennar- arnir skapa gæðamenningu og stuðla að þeirri umbreytingu sem í henni felst. Umhyggjufærni. Góðir háskólakenn- arar eru færir um að sýna nemum um- hyggjuna sem þeir bera fyrir þeim, námi þeirra og umbreytingu, bæði sem einstak- lingum og sem hópi. Umhyggjufærni felur einnig í sér að fylgjast vel með því hvernig nemum gengur í náminu, að veita faglega og hreinskilnislega endurgjöf (e. feed- back) og að hafa áhuga á framtíð stúdenta. Góðir háskólakennarar eru hlýir og opnir gagnvart háskólanemum og koma til móts við námsþarfir þeirra. Þeir eru skilnings- ríkir og sýna góðvilja og þora að gefa af sjálfum sér og taka með því virkan þátt í umbreytingu háskólanema. Tilvistarfærni. Góðir háskólakenn- arar hafa tilvistarfærni innan hins faglega sviðs. Það þýðir að þeir eru ætíð til staðar; hlusta gaumgæfilega á nemana og veita þeim óskipta athygli jafnt í samræðum sem öðrum aðstæðum. í því felst einnig að kennararnir hafa tilfinningafærni og eru vel læsir á tilfinningar. Siðferðileg fæmi. Góðir háskólakenn- arar em siðferðilega þroskaðir og virða há- skólanema og rétt þeirra til sjálfsákvörðun- ar. Þeir eru siðferðilega ábyrgir og gætnir í trúnaðarmálum og taka tillit til menningar háskólanema. Góðir háskólakennarar eru heiðarlegir og faglega ábyrgir og taka ábyrgð á eigin ákvörðunum. Þeir em færir um að vera talsmenn háskólanema þegar við á og þörf krefur. Færni í að efla háskólanema. Góðir háskólakennarar em færir um að efla há- skólanema sem námsmenn; kunna að efla áhugahvöt þeirra til að læra; auðvelda nám þeirra og umbreytingu með því að skapa eflandi námsandrúmsloft og gera þeim vel ljóst til hvers ætlast er af þeim; og með því að nota ýmsar skapandi leiðir til að efla með þeim áhugann á því að standa sig sem best. Góðir háskólakennarar em færir um að draga úr óþarfa streitu í há- skólanemum og færir um að skapa lær- dómsumhverfi og vinna með þeim þannig að þeir finni ætíð að þeir hafi stjórn á eigin námi. Færni í persónulegri og faglegri ígmndun og framþróun. Góðir háskóla- kennarar ígmnda vel starf sitt; þekkja sjálfa sig og kunna að þróa sig áfram bæði persónulega og faglega. Þeir þekkja eigin styrkleika, veikleika og takmarkanir og kunna að hafa stjórn á eigin streitu. Góðir háskólakennarar þekkja eigin viðhorf og tilfinningar, hafa skýra sjálfsmynd og eðlilegt sjálfstraust og eru faglega öruggir. Þeir eru færir um að viðhalda eigin fag- legri fæmi, t.d. með því að nýta sér upp- lýsingatækni, vera opnir fyrir stöðugri þekkingarþróun og með því að afla sér stöðugt nýjustu þekkingar. Að auki eru góðir háskólakennarar færir í rannsóknum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.